Engjamunablóm

Engjamunablóm[1] (fræðiheiti: Myosotis scorpioides[2]) er fjölært blóm af munablómaætt. Blóm þess eru heiðblá og 7 til 8 mm í þvermál. Það líkist gleym-mér-ei en þekkist á styttri aldinleggjum og stærri blómum. Þá er gleym-mér-ei eilítið hærðari. Það er ílent á Íslandi.[3]

Engjamunablóm

Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur:Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ætt:Munablómaætt (Boraginaceae)
Ættkvísl:Munablóm (Myosotis)
Tegund:
Engjamunablóm (M. scorpioides)

Tvínefni
Myosotis scorpioides
L.
Samheiti
  • Echioides palustris Moench
  • Echioides perennis Moench
  • Myosotis adpressa Stokes
  • Myosotis aspera Lamotte
  • Myosotis coronaria Dumort.
  • Myosotis dumortieri Thielens
  • Myosotis geniculata Schur
  • Myosotis laxiflora Rchb.
  • Myosotis multiflora Mérat
  • Myosotis oraria Dumort.
  • Myosotis palustris (L.) Hill
  • Myosotis palustris subsp. eupalustris Hyl.
  • Myosotis palustris var. subglabrata Polozhij
  • Myosotis perennis Moench
  • Myosotis scabra Simonk.
  • Myosotis scorpioides var. palustris L.
  • Myosotis scorpioides subsp. palustris (L.) F.Herm.
  • Myosotis scorpiurus Reichard
  • Myosotis serotina Hülph.
  • Myosotis strigulosa Rchb.
  • Scorpioides glaber Gilib.

Tilvísanir

  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.