Eriocrania

Eriocrania[1] eru smávaxin mölfiðrildi.[2] Flestar tegundirnar lifa í birkiblöðum, en einstaka eru með eik eða hesli sem hýsil.[3] Ein tegund hefur fundist á Íslandi, birkikemba.

Eriocrania
Eriocrania alpinella
Eriocrania alpinella
Vísindaleg flokkun
Ríki:Dýraríki (Animalia)
Fylking:Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur:Skordýr (Insecta)
Ættbálkur:Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Ætt:Kembufiðrildaætt (Eriocraniidae)
Ættkvísl:Eriocrania
Zeller, 1851
Samheiti
  • Allochapmania Strand, 1917
  • Chapmania Spuler, 1910
  • Heringocrania Kusnezov, 1941
  • Paracrania


Tegundir

  • Eriocrania alpinella
  • Eriocrania breviapex
  • Eriocrania carpinella
  • Eriocrania chrysolepidella
  • Eriocrania cicatricella
  • Eriocrania komaii
  • Eriocrania sakhalinella
  • Eriocrania salopiella
  • Eriocrania sangii
  • Eriocrania semipurpurella
  • Eriocrania sparrmannella
  • Eriocrania unimaculella

Heimildir

Tenglar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.