Eriophyes tulipae

Eriophyes tulipae[1] er sníkill sem sýgur safa blaða tegunda af liljuætt og veldur allnokkrum skaða í laukrækt.[2] Sem viðbragð við efnum frá mítlinum myndar plantan gall utan um hann. Áður var talið að hann legðist á grastegundir einnig, en það mun vera lík tegund: Aceria tosichella.[3]

Eriophyes tulipae
Vísindaleg flokkun
Ríki:Dýraríki (Animalia)
Fylking:Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur:Áttfætlur (Arachnida)
Ættbálkur:Acariformes
Undirættbálkur:Prostigmata
Ætt:Eriophyidae
Ættkvísl:Eriophyes
Tegund:
E. tulipae

Tvínefni
Eriophyes tulipae
Keifer, 1938
Samheiti

Aceria tulipae (Keifer, 1938)

Annað

Tenglar

  Þessi liðdýragrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.