Fenjapuntur

Glyceria maxima (Hartm.) Holmb. (syn. G. aquatica (L.) Wahlenb.; G. spectabilis Mert. & W.D.J. Koch; Molinia maxima Hartm.; Poa aquatica L.), [1] er stórvaxin grastegund, ættuð frá Evrópu og vestur Síberíu og vex á rökum svæðum eins og árbökkum og við tjarnir. Þetta er mjög ágeng tegund og oft talin ágeng tegund utan náttúrulegs útbreiðslusvæðis síns. Hún var hinsvegar ræktuð sem fóðurplanta og kom þannig til vestur Evrópu og Norður Ameríku.[2]

Fenjapuntur

Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur:Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur:Grasaættbálkur (Poales)
Ætt:Grasaætt (Poaceae)
Undirætt:Pooideae
Ættkvísl:Glyceria
Tegund:
G. maxima

Tvínefni
Glyceria maxima
(Hartm.) Holmb.

Tilvísanir

Ytri tenglar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.