Fritillaria gussichiae

Fritillaria gussichiae er Evrópsk tegund af liljuætt, upprunnin frá Búlgaríu, Makedóníu, Serbía, Albanía, og Grikkland.[1][2]

Fritillaria gussichiae
Vísindaleg flokkun
Ríki:Plantae
(óraðað):Angiosperms
Flokkur:Einkímblöðungar
Ættbálkur:Liljubálkur (Liliales)
Ætt:Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt:Lilioideae
Ættkvísl:Fritillaria
Tegund:
F. gussichiae

Tvínefni
Fritillaria gussichiae
(Degen & Dörfl.) Rix
Samheiti
  • Fritillaria graeca var. gussichiae Degen & Dörfl.

Tegundin var áður talin til F. graeca en nýlegar rannsóknir benda til að þetta sé sér tegund meir í ætt við F. pontica.[3]

Tilvísanir

Tenglar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.