Furuvoðvespa

Furuvoðvespa (fræðiheiti: Acantholyda erythrocephala[2]), einnig nefnd furuþéla er tegund af sagvespum. Hún er ættuð frá Evrópu en er komin til Norður-Ameríku þar sem hún er álitin ágeng tegund.[3] Í Evrópu sníkja flugur af tegundinni Myxexoristops hertingi á henni svo hún veldur litlum skaða þar.[4][5][6] Á Íslandi hefur hún fundist á Suðvesturlandi.[7]

Furuvoðvespa
Vísindaleg flokkun
Ríki:Dýraríkið (Animalia)
Fylking:Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur:Skordýr (Insecta)
Ættbálkur:Æðvængjur (Hymenoptera)
Ætt:Voðvespnaætt (Pamphiliidae)
Ættkvísl:Acantholyda
Tegund:
A. erythrocephala

Tvínefni
Acantholyda erythrocephala
(Linnaeus, 1758)
Samheiti
  • Acantholyda grangeoni Riou, 1999[1]
  • Tenthredo erythrocephala Linnaeus, 1758

Tilvísanir

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.