Gasterophilus pecorum

Gasterophilus pecorum er tegund af flugum í ættkvíslinni Gasterophilus sem sníkir á hestum og öðrum dýrum af hestaætt.

Gasterophilus pecorum
Vísindaleg flokkun
Ríki:Dýraríki (Animalia)
Undirfylking:Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur:Skordýr (Insecta)
Ættbálkur:Tvívængjur (Diptera)
Ætt:Oestridae
Ættkvísl:Gasterophilus
Tegund:
G. pecorum

Tvínefni
Gasterophilus pecorum
(Fabricius, 1794)

G. pecorum er alvarlegt vandamál í hestategundum á eyðimerkursteppum í Xinjiang, Kína, þar sem hún er ríkjandi brimsutegund á svæðinu.[1] í Kalamaili Nature Reserve, Kína, er G. pecorum verulegt vandamál í heilsu Przewalskihestsins, sem hefur verið endurfluttur þangað.[2][3][4]

Tilvísanir

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.