Ginkgo

Ginkgo[2] er ættkvísl óvenjulegra fræplantna. Þær voru eitt sinn (Júra og Krítartíma) algengar um allan heim. Einungis ein tegund er nú til, og munaði mjög litlu að hún dæi út líka.[3][4]

Ginkgo
Tímabil steingervinga: Mið-Júra til nútíma.
Ginkgo biloba Eósen, Kanada
Ginkgo biloba Eósen, Kanada
Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
GreinÆðplöntur (Tracheophyta)
Fylking:Ginkgophyta
Flokkur:Ginkgoopsida
Ættbálkur:Ginkgoales
Ætt:Ginkgoaceae
Ættkvísl:Ginkgo
L. [1]
Einkennistegund
Ginkgo biloba
Tegundir
  • Ginkgo adiantoides
  • Ginkgo apodes
  • Ginkgo biloba
  • Ginkgo cranei
  • Ginkgo digitata
  • Ginkgo dissecta
  • Ginkgo gardneri
  • Ginkgo ginkgoidea
  • Ginkgo huolinhensis
  • Ginkgo huttonii
  • Ginkgo yimaensis
Samheiti

Salisburia Sm.

Steingervingur af Ginkgo huttonii-blöðum frá Júratímabilinu, Englandi

Tilvísanir


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.