Gjaldþrot

Gjaldþrot er þegar einstaklingur eða fyrirtæki lýsir sig vanhæfan til að greiða skuldir sínar með lögbundnum hætti. Lánadrottnar geta krafist gjaldþrotaskipta til að reyna að fá upp í hluta skulda þegar ljóst þykir að skuldari muni ekki standa við skuldbindingar sínar. Í meirihluta tilvika er það þó skuldarinn sem óskar eftir gjaldþrotaskiptum.

Í þeim tilvikum sem ríki verða gjaldþrota í heild sinni er oft talað um þjóðargjaldþrot [1], þótt það hugtakið standist ekki þar sem þjóð getur ekki orðið gjaldþrota en ríki getur það aftur á móti[2].

Tilvísanir

  Þessi viðskiptafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.