Grasblekill

Grasblekill eða heyblekill[1] (fræðiheiti: Coprinus friesii) er agnarsmár blekill sem vex á grasflötum. stafurinn er fíngerður og hatturinn fyrst hvítur en gránar við þroska.

Grasblekill
Grasblekill.
Grasblekill.
Vísindaleg flokkun
Ríki:Svepparíki (Fungi)
Fylking:Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur:Homobasidiomycetes
Undirflokkur:Beðsveppir (Hymenomycetae)
Ættbálkur:Hattsveppir (Agaricales)
Ætt:Blekilsætt (Coprinaceae)
Tegund:
Bleklar (Coprinus)

Tvínefni
Coprinus friesii

Tilvísanir

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.