Hásteinsvöllur

Hásteinsvöllur er aðalleikvangur Eyjanna og heimavöllur ÍBV. Sögur af vellinum ná aftur til ársins 1912, en á þeim tíma var hann varla meira en lítt ruddir móar. Völlurinn var endurbættur árið 1922 en þótti aldrei boðlegur sem keppnisvöllur í knattspyrnu né fyrir aðrar íþróttagreinar. Árið 1935 var gerður nýr leikvangur í Botni Friðarhafnar, var þar mjög slétt flöt og ákjósanleg aðstæða, en hann var einungis notaður í 7 eða 8 ára.Merk tímamót urðu 1960 er Hásteinsvöllurinn var sléttaður og stækkaður í 100x66 metra og sáð í hann grasfræi. Hann var síðan tekinn í notkun að nýju árið 1963 og hefur verið aðalleikvangur Eyjanna síðan.Árið 1973 var ákveðið að hlífa Hásteinsvellinum vegna vikurs í grassverðinum, var þá brugðið á það ráð að ryðja niður vikri úr vesturhlíðum Helgafells og búa til knattspyrnuvöllinn Helgafellsvöll í Helgafellsdal.[1]
Fyrir leik ÍBV og Vals 1. júlí 2001 var 534 manna stúka vígð á vellinum.

Hásteinsvöllur

Fullt nafnHásteinsvöllur
StaðsetningVestmannaeyjar, Ísland
Hnit63°26′22.12″N, 20°17′17.00″W
Opnaður1912
Endurnýjaður1960
EigandiVestmannaeyjabær
YfirborðGras
Notendur
Íþróttabandalag Vestmannaeyja
Hámarksfjöldi
Sæti1000
Önnur aðstaða2000
Stærð
104m x 68m
Hásteinsvöllur á öðrum eða þriðja áratug 19. aldar

Upplýsingar

AðstaðaFjöldi
Sæti / bekkir undir þaki480
Sæti / bekkir án þaks520
Uppbyggð stæði með þaki0
Uppbyggð stæði án þaks0
Önnur ósamþykkt aðstaða2000
Áhorfendur alls3000

Áhorf

Hásteinsvöllur er gríðarlega vel sóttur miðað við íbúafjölda svæðisins, meðaltal áhorfendafjöldans á tímabili hefur ávallt verið yfir 10% af heildarfjölda íbúa á svæðinu.

Metfjöldi áhorfenda eftir tímabilum

TímabilLeikurÚrslitÁhorfendurÍ beinni
2020 ÍBV - Grindavík1-1 (0-1)358
2019 ÍBV - HK0-1 (0-0)1597
2018 ÍBV - Fylkir0-1 (0-1)1577
2017 ÍBV - Breiðablik1-1 (0-1)804
2016 ÍBV - ÍA4-0 (3-0)914
2015 ÍBV - Stjarnan0-2 (0-1)848
2014 ÍBV - Víkingur1-2 (0-0)651
2013 ÍBV - FH1-2 (0-1)*^3.034
2012 ÍBV - Breiðablik0-0 (0-0)768
2011 ÍBV - KR1-1 (1-0)^1.052
2010 ÍBV - Selfoss3-0 (1-0)1.292
2009 ÍBV - Fylkir2-3 (1-0)689
2008 ÍBV - Selfoss3-0 (2-0)651
2007 ÍBV - KA1-0 (0-0)^2.275
2006 ÍBV - Keflavík2-1 (1-1)733
2005 ÍBV - Valur1-0 (0-0)1.142
2004 ÍBV - Fylkir3-1 (0-1)825
2003 ÍBV - KR0-0 (0-0)750
2002 ÍBV - Fram0-1 (0-0)860
2001 ÍBV - ÍA2-2 (1-2)1.708
2000 ÍBV - KR1-1 (1-1)828
1999 ÍBV - KR2-1 (1-1)1.000
1998 ÍBV - KR3-1 (1-1)773
1997 ÍBV - Keflavík5-1 (3-1)1.026
1996 ÍBV - Valur1-0 (0-0)703
1995 ÍBV - Breiðablik2-3 (0-1)663
1994 ÍBV - KR1-0 (0-0)1.030
1993 ÍBV - Fylkir1-0 (0-0)1.400
1992 ÍBV - Valur1-2 (1-1)710
1991 ÍBV - Víðir2-0 (1-0)920
1990 ÍBV - Stjarnan4-3 (2-0)1.100

[2]

  • Blátt merkir ÍBV sigur en rautt merkir tap
  • Grátt merkir leikur í 1. deild
  • "^" Mesta ásókn umferðarinnar
  • "*" Met aðsókn

Meðalfjöldi áhorfenda og beinar útsendingar

Línuritið sýnir meðalfjölda áhorfenda á Hásteinsvelli 1990-2013

Meðalfjöldi áhorfenda fyrir hvert tímabil á Hásteinsvelli hefur farið vaxandi undanfarin ár.
Tölfræðin nær aðeins til leikja í deildarkeppni karla í knattspyrnu.


TímabilÁhorfendurBeinar útsendingarRétthafi
20156470
20145120
2013*9812
20126590
20118261
20108851
20096281
20084950
20075540
20066001
20056970
  • "*" Met meðaltal
  • "~" Getur breyst

Leikir karla í beinni

ÁrLeikurÚrslitÁhorfendurRétthafiMót
2014 ÍBV - KR2-5 (0-2)1.303 Bikarkeppni karla í knattspyrnu 2014
2013 ÍBV - FH1-2 (0-1)3.034 Pepsideild karla í knattspyrnu 2013
2013 ÍBV - Crvena zvezda0-0 (0-0)- RTS1Evrópudeild UEFA 2013
2013 ÍBV - Breiðablik4-1 (1-0)1.112 Pepsideild karla í knattspyrnu 2013
2012 ÍBV - KR1-2 (1-0)1.083 Bikarkeppni karla í knattspyrnu 2012
2011 ÍBV - KR1-1 (1-0)1.052 Pepsideild karla í knattspyrnu 2011
2010 ÍBV - FH1-3 (0-2)848 Pepsideild karla í knattspyrnu 2010
2009 ÍBV - Þróttur R.1-0 (1-0)580 Pepsideild karla í knattspyrnu 2009
2006 ÍBV - FH1-1 (0-0)713 Landsbankadeild karla 2006

Gult er leikur í bikarkeppni

Leikir kvenna í beinni

ÁrLeikurÚrslitÁhorfendurRétthafiMót
2014 ÍBV - Valur1-2 (1-1)-SportTV.isPepsideild kvenna í knattspyrnu 2014
2013 ÍBV - Stjarnan0-3 (0-2)143 Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2013
2012 ÍBV - Þór Ak.1-1 (1-1)- Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2012
2012 ÍBV - Stjarnan2-2 (0-2)- Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2012

Tilvísanir og heimildir

  • Hermann Kr Jónsson (ábyrgðarmaður, margir höfundar) (1995). 50 ára afmælisriti ÍBV. ÍBV.