3. ágúst

dagsetning
JúlÁgústSep
SuÞrMiFiLa
123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
2024
Allir dagar


3. ágúst er 215. dagur ársins (216. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 150 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2000 - Yfir 100 manns réðust á fjölbýlishús í Portsmouth á Englandi vegna þess að þekktur barnaníðingur var talinn búa þar.
  • 2004 - Bandaríska geimfarið MESSENGER hélt af stað í átt til Merkúríusar.
  • 2009 - Bólivía varð fyrsta Suður-Ameríkulandið sem lýsti yfir rétti frumbyggja til sjálfsstjórnar.
  • 2013 - Hassan Rouhani varð forseti Írans.
  • 2014 - 7 börn létust og 30 slösuðust þegar flugskeyti frá Ísraelsher lenti á skóla Sameinuðu þjóðanna á Gasaströndinni.
  • 2019 - 23 létust í skotárás í Walmart-búð í El Paso í Texas.
  • 2019 - Hraðvagnakerfið Metrobuss hóf starfsemi í Þrándheimi í Noregi.
  • 2020Jóhann Karl 1., fyrrverandi konungur Spánar, fór í sjálfskipaða útlegð frá heimalandi sínu vegna hneykslismála.
  • 2021 - Gróðureldar hófust á Grikklandi eftir sögulega hitabylgju.

Fædd

Dáin