International Federation of the Phonographic Industry

International Federation of the Phonographic Industry (IFPI) eru samtök hljóðritunariðnaðarins á heimsvísu. IFPI er sjálfseignarstofnun sem var stofnuð á Ítalíu árið 1933 af Francesco Braga.[1] Hún er skrásett í Sviss og rekur skrifstofur í London, Brussel, Hong Kong, Miami, Abú Dabí, Singapúr, og Naíróbí.

International Federation of the Phonographic Industry
SkammstöfunIFPI
EinkennisorðRepresenting the recording industry worldwide
Stofnað1933; fyrir 91 ári (1933)
Höfuðstöðvar7 Air Street Piccadilly, London, Bretland
Framkvæmdastjóri
Frances Moore
Vefsíðawww.ifpi.org

Sjá einnig

Tilvísanir

Tenglar

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.