Juniperus pinchotii

Juniperus pinchotii[3] er tegund af barrtré í einisætt. Uppruninn frá Mexíkó og suðurhluta Bandaríkjanna (Nýja Mexíkó, Texas og Oklahóma).[4][5]

Juniperus pinchotii

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur:Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur:Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt:Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl:Juniperus
Tegund:
J. pinchotii

Tvínefni
Juniperus pinchotii
Sudw.[2]
Útbreiðsla
Útbreiðsla
Samheiti

Juniperus texensis van Melle
Juniperus pinchotii var. erythrocarpa (Cory) Silba
Juniperus monosperma var. pinchotii (Sudw.) van Melle
Juniperus erythrocarpa Cory

Tilvísanir

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.