Louis Gerhard De Geer


Louis Gerhard De Geer (18. júlí 181824. september 1896) var sænskur barón, stjórnmálamaður og fyrsti forsætisráðherra Svíþjóðar.[1]

Skjaldarmerki De Geer-ættBarón De Geer
De Geer-ætt
Louis Gerhard De Geer
Louis Gerhard De Geer af Finspång
Ríkisár1876–1880
Fæddur18. júlí 1818
 Finspång-kastali
Dáinn24. september 1896 (78 ára)
 Hanaskog-kastali
Persónulegar upplýsingar
FaðirGerard De Geer
MóðirHenriette Charlotte Lagerstråle
GreifynjaCaroline Wachtmeister
Börn6

Tilvísanir

  Þetta æviágrip sem tengist Svíþjóð og stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.