24. september

dagsetning
ÁgúSeptemberOkt
SuÞrMiFiLa
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930
2024
Allir dagar


24. september er 267. dagur ársins (268. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 98 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2000 - Vojislav Koštunica sigraði Slobodan Milošević í fyrstu umferð forsetakosninga í Serbíu og Svartfjallalandi en Milošević neitaði að viðurkenna ósigur.
  • 2003 - Hubble Ultra-Deep Field-verkefnið hófst þar sem Hubble-sjónaukinn tók yfir 800 myndir af agnarlitlu svæði í geimnum.
  • 2005 - Fellibylurinn Rita kom á land í Beaumont í Bandaríkjunum, og skildi eftir sig slóð eyðileggingar.
  • 2005 - Gamanþáttaröðin Stelpurnar hóf göngu sína á Stöð 2.
  • 2009 - Indverska Tunglkönnunarfarið Chandrayaan-1 uppgötvaði mikið magn vatnssameinda á Tunglinu.
  • 2012 - Fellibylurinn Sandy gekk yfir Kúbu og Bahamaeyjar og kostaði 209 lífið.
  • 2012 - Egypski veirufræðingurinn Ali Mohamed Zaki tilkynnti um uppgötvun nýs afbrigðis kórónaveiru, MERS-CoV.
  • 2015 - 2.200 manns létust í troðningi í Mekka í Sádí-Arabíu.
  • 2015 - Öngþveiti myndaðist á landamærum Serbíu og Krótaíu þegar Serbar lokuðu fyrir alla vöruflutninga frá Króatíu.


Fædd

Dáin