Louisiana

Fylki í Bandaríkjunum

Louisiana er fylki í suðurhluta Bandaríkjanna. Fylkið liggur að Mexíkóflóa í suðri, Texas í vestri, Arkansas í norðri og Mississippi í austri. Höfuðborg Louisiana heitir Baton Rouge. Önnur þekkt borg í fylkinu er New Orleans. Flatarmál Louisiana er 134.264 ferkílómetrar.

Louisiana
State of Louisiana
Fáni Louisiana
Opinbert innsigli Louisiana
Viðurnefni: 
  • Pelican State (opinbert)
  • Bayou State
  • Creole State
  • Sportsman's Paradise
  • The Boot
Kjörorð: 
Union, Justice, Confidence
Louisiana merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Louisiana í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki30. apríl 1812; fyrir 211 árum (1812-04-30) (18. fylkið)
HöfuðborgBaton Rouge
Stærsta borgNew Orleans
Stærsta sýslaEast Baton Rouge
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriJeff Landry (R)
 • VarafylkisstjóriBilly Nungesser (R)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Bill Cassidy (R)
  • John Kennedy (R)
Þingmenn
fulltrúadeildar
Flatarmál
 • Samtals134.264 km2
 • Land111.898 km2
 • Vatn21.455 km2  (15%)
 • Sæti31. sæti
Stærð
 • Lengd610 km
 • Breidd231 km
Hæð yfir sjávarmáli
30 m
Hæsti punktur

(Mount Driskill)
163 m
Lægsti punktur−2,5 m
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals4.657.757
 • Sæti24. sæti
 • Þéttleiki41,3/km2
  • Sæti29. sæti
Heiti íbúaLouisianian
Tungumál
 • Opinbert tungumálEkkert
 • Töluð tungumál
  • Enska: 91,26%
  • Franska: 3,45%
  • Spænska: 3,3%
TímabeltiUTC−06:00 (CST)
 • SumartímiUTC−05:00 (CDT)
Póstnúmer
LA
ISO 3166 kóðiUS-LA
StyttingLa.
Breiddargráða28°56'N til 33°01'N
Lengdargráða88°49'V til 94°03'V
Vefsíðalouisiana.gov

Um 4,7 milljón manns búa í Louisiana (2020).

Tilvísanir

Tenglar

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.