Madonna

bandarísk söngkona og leikkona

Madonna Louise Ciccone (f. 16. ágúst 1958), þekktust undir nafninu Madonna, er bandarísk söngkona, lagahöfundur, dansari og leikkona. Hún hefur verið kölluð „drottning popptónlistarinnar“.[1]

Madonna
Madonna árið 2023
Fædd
Madonna Louise Ciccone

16. ágúst 1958 (1958-08-16) (65 ára)
Bay City, Michigan, BNA
Störf
  • Söngvari
  • lagahöfundur
  • leikari
  • dansari
  • upptökustjóri
  • leikstjóri
  • rithöfundur
  • athafnakona
Ár virk1979–í dag
Maki
  • Sean Penn
    (g. 1985; sk. 1989)
  • Carlos Leon
    (1995–1997)
  • Guy Ritchie
    (g. 2000; sk. 2008)
Börn6
Tónlistarferill
UppruniNew York, New York, BNA
Stefnur
Hljóðfæri
  • Rödd
  • gítar
Útgefandi
Áður meðlimur í
  • Breakfast Club
  • Emmy
Vefsíðamadonna.com
Undirskrift

Útgefið efni

Breiðskífur

  • Madonna (1983)
  • Like a Virgin (1984)
  • True Blue (1986)
  • Like a Prayer (1989)
  • Erotica (1992)
  • Bedtime Stories (1994)
  • Ray of Light (1998)
  • Music (2000)
  • American Life (2003)
  • Confessions on a Dance Floor (2005)
  • Hard Candy (2008)
  • MDNA (2012)
  • Rebel Heart (2015)
  • Madame X (2019)

Tilvísanir

Tenglar

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.