Mr. Olympia

Mr. Olympia[a] er alþjóðleg keppni í vaxtarrækt sem er haldin á vegum International Federation of Bodybuilding (IFBB). Keppnin hefur verið haldin árlega síðan 1965.

Svið keppninnar

Sigurvegarar

Eftirfarandi er listi yfir sigurvegara keppninnar.

#ÁrSigurvegariVerðlaun
(USD)
Vettvangur
11965 Larry Scott[1]$1,000 New York, Bandaríkjunum
21966
31967 Sergio Oliva[2]
41968
51969
61970

Arnold Schwarzenegger[2]

71971 París, Frakklandi
81972 Essen, Vestur-Þýskalandi
91973 New York, Bandaríkjunum
101974
 
Arnold Schwarzenegger[2]
(Þungvigtarflokki & heild)
Franco Columbu
(Léttvigtarflokki)
111975
 
$2,500 Pretoría, Suður-Afríku
121976
 
Franco Columbu[2]
(Léttvigtarflokki & heild)
Ken Waller
(Þungvigtarflokki)
$5,000 Columbus, Bandaríkjunum
131977
 
Frank Zane[2]
(Léttvigtarflokki & heild)
Robby Robinson
(Þungvigtarflokki)
141978
 
$15,000
151979
 
Mike Mentzer
(Þungvigtarflokki)
$25,000
161980 Arnold Schwarzenegger[2] Sydney, Ástralíu
171981 Franco Columbu[2] Columbus, Bandaríkjunum
181982 Chris Dickerson[2] Lundúnir, Bretlandi
191983 Samir Bannout[2] München, Vestur-Þýskalandi
201984 Lee Haney[2]$50,000 New York, Bandaríkjunum
211985 Brussel, Belgíu
221986$55,000 Columbus, Bandaríkjunum
231987 Gautaborg, Svíþjóð
241988Ekki vitað Los Angeles, Bandaríkjunum
251989 Rimini, Ítalíu
261990$100,000 Chicago, Bandaríkjunum
271991 Orlando, Bandaríkjunum
281992 Dorian Yates[2] Helsinki, Finnlandi
291993 Atlanta, Bandaríkjunum
301994
311995$110,000
321996 Chicago, Bandaríkjunum
331997 Los Angeles, Bandaríkjunum
341998 Ronnie Coleman[2] New York, Bandaríkjunum
351999 Las Vegas, Bandaríkjunum
362000
372001
382002
392003
402004$120,000
412005$150,000
422006 Jay Cutler[2]$155,000
432007
442008 Dexter Jackson[2]
452009 Jay Cutler[2]$200,000
462010
472011 Phil Heath[2]
482012$250,000
492013
502014$275,000
512015$400,000
522016
532017
542018 Shawn Rhoden[3]
552019 Brandon Curry[4]
562020 Mamdouh Elssbiay[5] Orlando, Bandaríkjunum
572021
582022 Hadi Choopan Las Vegas, Bandaríkjunum
592023 Derek Lunsford Orlando, Bandaríkjunum

Neðanmálsgreinar

Heimildir

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.