Nîmes Olympique

Nîmes Olympique, oftast nefnt NO er franskt atvinnumannalið í knattspyrnu frá Nîmes sem spilar í Ligue 2. Stuðningsmenn Nîmes eru þekktir fyrir mikil læti. Sérsaklega í leikjum gegn þeirra helstu erkifjendum í Montpellier HSC.

Nîmes Olympique
Fullt nafnNîmes Olympique
Gælunafn/nöfnLes Crocodiles (Krókódílar)
Stytt nafnNO
Stofnað10.apríl 1937
LeikvöllurStade des Antonins
Stærð8.033
StjórnarformaðurRani Assaf
KnattspyrnustjóriAdil Hermach
DeildNational
2021/229. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Þekktir leikmenn

  • Eric Cantona
  • Laurent Blanc

Titlar

  • 2. deildarmeistarar (1): 1949-1950

Leikmenn

2.mars 2022Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú.StaðaLeikmaður
1 GKPer Kristian Bråtveit
2 DFKelyan Guessoum
3 DFScotty Sadzoute
4 DFPablo Martinez
5 DFNaomichi Ueda
6 MFSidy Sarr
7 MFNiclas Eliasson
9 FWElías Már Ómarsson
10 MFZinedine Ferhat
12 MFLamine Fomba
14 MFAntoine Valério
15 DFGaëtan Paquiez
Nú.StaðaLeikmaður
16 GKLucas Dias
17 DFThéo Sainte-Luce
18 MFAndrés Cubas
19 DFJulien Ponceau
21 DFPatrick Burner
22 MFYassine Benrahou
23 DFAnthony Briançon (Fyrirliði)
24 FWMahamadou Doucouré
28 FWMoussa Koné
29 DFMoustapha Mbow
30 GKAmjhad Nazih