Nýja-Skotland

Fylki í Kanada

Nýja-Skotland (enska: Nova Scotia framburður [ˌnoʊvəˈskoʊʃə]); skosk gelíska: Alba Nuadh; franska: Nouvelle-Écosse) er fylki í Kanada, syðst á austurströnd þess. Höfuðborg Nýja-Skotlands heitir Halifax. Nýja-Skotland er næstminnsta hérað Kanada, 55.284 km² að flatarmáli. Íbúafjöldinn er um 1.000.000 (2021), og er það því í fjórða sæti yfir þau héruð landsins þar sem fæstir búa, en engu að síður hið næstþéttbýlasta.

Nýja-Skotland
Fáni Nýja-SkotlandsSkjaldarmerki Nýja-Skotlands
(Fáni Nýja-Skotlands)(Skjaldarmerki Nýja-Skotlands)
Kjörorð: Munit Haec et Altera Vincit („Annar ver og hinn sigrar“)
Kort af Nýja-Skotlands
Önnur kanadísk fylki og yfirráðasvæði
HöfuðborgHalifax
Stærsta borginHalifax
FylkisstjóriArthur Joseph LeBlanc
ForsætisráðherraTim Houston (Framsóknaríhaldsflokkur Nýja-Skotlands)
Svæði55283 km² (12. sæti)
 - Land53338 km²
 - Vatn1946 km² (3.5%)
Fólksfjöldi (2021)
 - Fólksfjöldi1.000.000 (áætlað) (7. sæti)
 - Þéttleiki byggðar17,49 /km² (2. sæti)
Aðild í ríkjabandalagið
 - Dagsetning1. júlí, 1867
 - RöðFyrsta
TímabeltiUTC-4
Skipting á þingi
 - Neðri málstofa11
 - Öldungadeild10
Skammstafanir
 - PósturNS
 - ISO 3166-2CA-NS
PóstfangsforskeytiB
Vefurwww.gov.ns.ca

Heimildir