Velkominn á notendaspjallið mitt!

Vinsamlegast notaðu titil síðunar sem þú vilt spjalla um sem fyrirsögn og skrifaðu undir með fjórum tiltum „ ~~~~“ Takk!

Athugið: Ég mun svara hér, og ef ég hef haft samband við þig, þá skaltu svara þar.



Skjalasöfn

SVG-kort af sveitarfélögum Íslands

Þetta er frábært framtak hjá þér að útbúa SVG-kort af Íslandi og sveitarfélögum þess. Ég hef lengi íhugað að koma þessu í verk en aldrei farið af stað með það. Stefán Örvar Sigmundsson (spjall) 3. júní 2021 kl. 14:14 (UTC)

Takk. Hefur staðið til lengi. --Bjarki (spjall) 3. júní 2021 kl. 14:32 (UTC)

Snið:Infobox

Sæll. Mér sýnist að breytingarnar þínar á Snið:Infobox hafi ruglað eitthvað síðum sem nota upplýsingatöfluna Snið:Stjórnmálamaður. Myndirnar og hluti af textanum eru búin að færast til vinstri. TKSnaevarr (spjall) 5. október 2021 kl. 16:29 (UTC)

Já ég tek þetta beint af enskunni en það er greinilega ekki að tala nógu vel við einhverjar stillingar hér. --Bjarki (spjall) 5. október 2021 kl. 16:33 (UTC)
Það sem ég er að reyna er að innleiða en:Template:Infobox legislative election hingað sem Snið:Þingkosningar en það er strembið að ná sama útliti á sniðið hérna meginn. --Bjarki (spjall) 5. október 2021 kl. 16:43 (UTC)
Eitt annað er að það virðist vera komin auð lína efst á öllum síðum sem nota stjórnmálatöfluna. ~~~~ TKSnaevarr (spjall) 5. október 2021 kl. 20:30 (UTC)
Meginvandamálið er að stílsniðið á Melding:Common.css er úrelt. Ef það væri uppfært í samræmi við ensku wiki þá myndi textinn í sniðinu verða 12% minni og hvort tveggja myndirnar og textinn á réttum stað. Er það í lagi, eða ætti það að vera nákvæmlega eins og það var?--Snævar (spjall) 5. október 2021 kl. 20:50 (UTC)
Fínt að hafa textann aðeins minni. --Bjarki (spjall) 5. október 2021 kl. 20:55 (UTC)
Allt í lagi mín vegna. Myndi það þá ekki bara vera sama textastærð og á ensku? TKSnaevarr (spjall) 5. október 2021 kl. 20:56 (UTC)

Leiðrétting á stjórnmálamannasniði

Sæll. Gætir þú nokkuð litið á upplýsingasniðið Snið:Stjórnmálamaður? Þegar maður slær inn gildið „landstjóri“ (sést á síðunum Justin Trudeau og Mia Mottley) birtist titillinn á ensku, sem „Governor General“. Ég er búinn að reyna að laga þetta, en ég kann það ekki.

Það hefur líka verið kvartað yfir því að titillinn monarch sé þýddur sem einvaldur. Væri nokkuð hægt að bæta við hlutlausari titilgildi, s.s. „Þjóðhöfðingi“, eða sértækari titlum eins og „Konungur“, „Drottning“ o.s.frv.? TKSnaevarr (spjall) 26. október 2021 kl. 20:43 (UTC)

Lagfærði landstjórann og breytti einvaldi í þjóðhöfðingja. Það ætti alveg að vera möglegt líka að búa til meiri sveigjanleika með titil þjóðhöfðingja. --Bjarki (spjall) 27. október 2021 kl. 09:44 (UTC)

How we will see unregistered users

Hi!

You get this message because you are an admin on a Wikimedia wiki.

When someone edits a Wikimedia wiki without being logged in today, we show their IP address. As you may already know, we will not be able to do this in the future. This is a decision by the Wikimedia Foundation Legal department, because norms and regulations for privacy online have changed.

Instead of the IP we will show a masked identity. You as an admin will still be able to access the IP. There will also be a new user right for those who need to see the full IPs of unregistered users to fight vandalism, harassment and spam without being admins. Patrollers will also see part of the IP even without this user right. We are also working on better tools to help.

If you have not seen it before, you can read more on Meta. If you want to make sure you don’t miss technical changes on the Wikimedia wikis, you can subscribe to the weekly technical newsletter.

We have two suggested ways this identity could work. We would appreciate your feedback on which way you think would work best for you and your wiki, now and in the future. You can let us know on the talk page. You can write in your language. The suggestions were posted in October and we will decide after 17 January.

Thank you. /Johan (WMF)

4. janúar 2022 kl. 18:17 (UTC)