Velkomin(n) á íslensku Wikipediu!

Takk fyrir að skrá þig á frjálsa alfræðiritið. Við erum afar þakklát fyrir framlag þitt til þessa samvinnuverkefnis. Meginreglurnar eru einungis þrjár og þær eru afar einfaldar: á Wikipediu eru engar frumrannsóknir, allt er skrifað frá hlutlausu sjónarmiði og það þarf að vera hægt að staðfesta upplýsingar í öðrum heimildum.

  • Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna og nýliðanámskeiðið, þá er þetta tilvalinn tími!
  • Leiðbeiningar um hvernig er best að byrja nýja síðu eru gagnlegar fyrir byrjendur. Einnig eru gagnlegar ábendingar á síðunni Að skrifa betri greinar.
  • Hafðu engar áhyggjur af tæknilegum atriðum, því það er til svindlsíða.
  • Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum. Þar eru einnig gagnlegir tenglar á síður með frekari leiðbeiningum.
  • Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga og samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt fróðlegt um aðra notendur og margt fleira sniðugt.
  • Einnig er hjálpin ómissandi ef þú vilt fræðast nánar um Wikipediu.

Ég vona að þú njótir þín vel hér á íslensku Wikipediunni. Hikaðu ekki við að hafa samband við mig á spjallsíðu minni ef þú hefur einhverjar spurningar.Gangi þér vel!

--Jabbi 14. febrúar 2008 kl. 17:03 (UTC)

Don't speak Icelandic? Post {{#babel:is-0}} on your user page or add more languages into your babel box.

Regarding your edit on Jóladagatal Sjónvarpsins

Hi, in this edit you state that the original name of Leyndardómar jólasveinsins is Weihnachtsmann & Co. KG and on the same row you wrote that the country of origin (Upprunaland) is Germany (Þýskaland). The reference given doesn't mention that, only that it was actually called Leyndardómar jólasveinsins and that it was the calender of that year. Now that's a good reference for that fact. However, the TV series called Weihnachtsmann & Co. KG in German isn't actually from Germany but rather from France and Canada. So I'm asking you from where you got that information and if we can source that the two series are in fact the same series and in that case add the Icelandic label to its Wikidata item and change the article to say from France instead and giving the correct original title. But that is given that the two series are in fact the same, as we have conflicting information I don't want to assume anything.

I see you haven't been very active lately. So take your time to answer, there's no rush. --Sabelöga (spjall) 16. september 2021 kl. 22:34 (UTC)

Séríslenskir stafir

Það vantar séríslenska stafi (á, é, í) í breytingu þína um Forsetakosningar á Íslandi. Það er frekar einfalt að stilla stýrikerfið svo að stafirnir séu á lyklaborðinu og það er líka smellanlegir stafir á breytingarsíðunni. Gerðu betur. Snævar (spjall) 26. mars 2024 kl. 08:17 (UTC)

Það er eitthvað sambandsleysi i liklaborðinu. Hefur ekkert með styllingar á hugbunaði að gera.