Nothofagus

Nothofagus eða lenjur, einnig suðurbeyki,[1] er ættkvísl trjáa sem hefur útbreiðslu syðst í Suður-Ameríku, Nýja-Sjálandi, Ástralíu og Nýju-Gíneu ásamt Kyrrahafseyjum.

Lenjur
Tímabil steingervinga: Snið:Steingervingatímabil síð Campania til nútími
Nothofagus obliqua frá Suður-Ameríku.
Nothofagus obliqua frá Suður-Ameríku.
Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur:Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur:Beykibálkur (Fagales)
Ætt:Nothofagaceae
Ættkvísl:Nothofagus
Útbreiðsla Nothofagus.
Útbreiðsla Nothofagus.
Samheiti
  • Fagaster Spach
  • Cliffortioides Dryand. ex Hook.
  • Myrtilloides Banks & Sol. ex Hook.
  • Calucechinus Hombr. & Jacquinot ex Decne. in J.S.C.Dumont d'Urville
  • Calusparassus Hombr. & Jacquinot ex Decne. in J.S.C.Dumont d'Urville
  • Lophozonia Turcz.
  • Trisyngyne Baill.
Sprotar, blöð, og brumhlífar N. obliqua

Þess má geta að Færeyingar nefna lenjur eldlandsbók, þ.e. eldlandsbeyki en tréð vex suður á Eldlandi, syðsta odda Suður-Ameríku. Lenjur hafa reynst vel í skógrækt í Færeyjum,[2] og eru algengar í Viðarlundinum í Þórshöfn.[3]

Flokkun

Ætthvíslin er flokkuð í eftirfarandi undirættkvíslir:[4]

Undirættkvísl Brassospora (einkennistegund Nothofagus brassi)
  • Nothofagus aequilateralis (Nýja-Kaledónía)
  • Nothofagus balansae (Nýja-Kaledónía)
  • Nothofagus baumanniae (Nýja-Kaledónía)
  • Nothofagus brassii (Nýja Guinea)
  • Nothofagus carrii (Nýja Guinea)
  • Nothofagus codonandra (Nýja-Kaledónía)
  • Nothofagus crenata (Nýja Guinea)
  • Nothofagus discoidea (Nýja-Kaledónía)
  • Nothofagus flaviramea (Nýja Guinea)
  • Nothofagus grandis (Nýja Guinea)
  • Nothofagus nuda (Nýja Guinea)
  • Nothofagus perryi (Nýja Guinea)
  • Nothofagus pseudoresinosa (Nýja Guinea)
  • Nothofagus pullei (Nýja Guinea)
  • Nothofagus resinosa (Nýja Guinea)
  • Nothofagus rubra (Nýja Guinea)
  • Nothofagus starkenborghii (Nýja Guinea)
  • Nothofagus stylosa (Nýja Guinea)
  • Nothofagus womersleyi (Nýja Guinea)
  • Nothofagus mucronata (útdauð) (Tasmanía, snemm-Ólígósentíma)[5]
  • Nothofagus serrata (útdauð) (Tasmanía, snemm-Ólígósentíma)[5]
  • Nothofagus balfourensis (útdauð) (Tasmanía, Síð Ólígósentíma-snemm Miocene)[5]
  • Nothofagus cooksoniae (útdauð) (Tasmanía, snemm-Ólígósentíma)[5]
  • Nothofagus peduncularis (útdauð) (Tasmanía, snemm-Ólígósentíma)[5]
  • Nothofagus robusta (útdauð) (Tasmanía, snemm-Ólígósentíma)[5]
  • Nothofagus smithtonensis (útdauð) (Tasmanía, snemm-Ólígósentíma)[5]
  • Nothofagus palustris (útdauð) (Nýja Sjáland, síð Ólígósentíma-snemm Míósen)[6]
Undirættkvísl Fuscospora (einkennistegund Nothofagus fusca)
  • Nothofagus alessandri (Mið Chile)
  • Nothofagus fusca - Rauðlenja - (Nýja Sjáland)
  • Nothofagus gunnii (Ástralía: Tasmanía)
  • Nothofagus solandri (Nýja Sjáland)
  • Nothofagus truncata (Nýja Sjáland)
  • Nothofagus cethanica (útdauð) (Tasmanía, snemm-Ólígósentíma)[5]
Lenjutré í Nýja Sjálandi
Undirættkvísl Lophozonia (einkennistegund Nothofagus menziesii)
  • Nothofagus alpina (=N. procera) - Fjallalenja - (Mið Chile/Argentína)
  • Nothofagus cunninghamii (Ástralía: Victoria, Tasmanía)
  • Nothofagus glauca (Mið Chile)
  • Nothofagus macrocarpa (Mið Chile, prov. Argentína)
  • Nothofagus menziesii - Silfurlenja - (Nýja Sjáland)
  • Nothofagus moorei (Ástralía: Nýja Suður Wales, Queensland)
  • Nothofagus obliqua (Chile/Argentína)
  • Nothofagus smithtonensis (útdauð) (Tasmanía, snemm-Ólígósentíma)[5]
  • Nothofagus muelleri (útdauð) (Nýja Suður Wales, síð-Eósentíma)[5]
  • Nothofagus novae-zealandiae (útdauð) (Nýja Sjáland, mið-síð Míósen)[5]
  • Nothofagus pachyphylla (útdauð) (Tasmanía, snemm-Pleistocene)[7]
  • Nothofagus tasmanica (útdauð) (Tasmanía, Eósentíma - snemm-Ólígósentíma)[5]
Undirættkvísl Nothofagus (einkennistegund Nothofagus antarctica)
Undirættkvísl óviss
  • Nothofagus beardmorensis (útdauð) (Antarctíka, annað hvort~3 milljón eða ~15 milljón ára gömul), sjá Antarctica#Neogene Period (23–0.05 mya) og Meyer Desert Formation biota[8][9]

Nýlega hefur verið sett fram tillaga að endurskoðun á flokkun Nothofagaceae þar sem undirættkvíslirnar eru settar sem sjálfstæðar ættkvíslir.[10] Þessi endurskoðun breytir litlu [11][12] og hefur ekki verið samþykkt fyrir utan Nýja Sjáland.

Útbreiðsla Nothofagus ættkvíslarinnar sýnir dreifingu brota af risaheimsálfunni Gondwana; Australia, Nýja Guínea, Nýja Sjáland, Nýja-Kaledónía, Argentína og Chile. Steingervingar sýna að ættkvíslin er upprunnin á risaheimsálfunni.


Sjá einnig

Tilvísanir