Úrvalsdeild karla í handknattleik

(Endurbeint frá Olís deild karla)

Olís deild karla er efsta deild karla í handknattleik á Íslandi og er hún rekin af Handknattleikssambandi Íslands. Keppnin hefur farið fram árlega síðan 1940. valur hefur sigrað oftast allra liða eða 24 sinnum.

Úrvalsdeild karla
Stofnuð1939
RíkiFáni Íslands Ísland
Fall í1. deild karla
Fjöldi liða12
Stig á píramídaStig 1
BikararPowerade bikarinn
Núverandi meistarar FH (2024)
Sigursælasta lið Valur (24)
Heimasíðawww.hsi.is

Félög í deildinni (2023-2024)

Styrktaraðilar

Tímabil

Ár

Nafn deildar

551939-19941. deild
71994-2001Nissandeild
22001-2003ESSO-deild
12003-2004RE/MAX deild
32004-2007DHL deild
62007-2013N1 deild
-2013-Olís deild

Meistarasaga

TímabilLiðÍslandsmeistariDeildarmeistariStigDeildirTap í úrslitaleik
1939-19406 Valur (1) Valur (1)101
1940-19419 Valur (2)útsláttarkeppni-119:15 Víkingur
1941-19424 Valur (3) Valur (2)61
1942-19439 Haukar (1)riðlakeppni-122:16 Valur
1943-19448 Valur (4)útsláttarkeppni-123:14 Haukar
1944-19457 Ármann (1) Ármann (1)121
1945-19468 ÍR (1)riðlakeppni-120:19 Haukar frl.
1946-19478 Valur (5)riðlakeppni-110:03 ÍR
1947-19489 Valur (6) Valur (3)161
1948-19497 Ármann(2) Ármann(2)121
1949-19508 Fram (1) Fram (1)121
1950-19516 Valur (7) Valur (4)10*2*
1951-19526 Ármann (3) Ármann (3)82
1952-19536 Ármann (4) Ármann (4)82
1953-19546 Ármann (5) Ármann (5)82
1954-19556 Valur (8) Valur (5)82
1955-19569 FH (1) FH (1)151
1956-19579 FH (2) FH (2)161
1957-19589 KR (1) KR (1)151
1958-19596 FH (3) FH (3)102
1959-19606 FH (4) FH (4)102
1960-19616 FH (5) FH (5)102
1961-19626 Fram (2) Fram (2)92
1962-19636 Fram (3) Fram (3)182
1963-19646 Fram (4) Fram (4)172
1964-19656 FH (6) FH (6)202
1965-19666 FH (7) FH (7)16221:16 Fram +
1966-19676 Fram (5) Fram (5)15216:12 FH +
1967-19686 Fram (6) Fram (6)172
1968-19696 FH (8) FH (8)192
1969-19706 Fram (7) Fram (7)172
1970-19716 FH (9) FH (9)16212:10 Valur +
1971-19727 Fram (8) Fram (8)202
1972-19738 Valur (9) Valur (6)24*3*
1973-19748 FH (10) FH (10)263
1974-19758 Víkingur (1) Víkingur (1)233
1975-19769 FH (11) FH (11)243
1976-197710 Valur (10) Valur (7)243
1977-197810 Valur (11) Valur (8)203
1978-197910 Valur (12) Valur (9)253
1979-198010 Víkingur (2) Víkingur (2)283
1980-19818 Víkingur (3) Víkingur (3)273
1981-19828 Víkingur (4) Víkingur (4)243
1982-19838 Víkingur (5) FH (12)203úrslitariðill
1983-19848 FH (12) FH (13)263úrslitariðill
1984-19858 FH (13) FH (14)273úrslitariðill
1985-19868 Víkingur (6) Víkingur (6)243
1986-198710 Víkingur (7) Víkingur (7)293
1987-198810 Valur (13) Valur (10)323
1988-198910 Valur (14) Valur (11)343
1989-199010 FH (14) FH (15)333
1990-199112 Valur (15) Víkingur (8)383úrslitariðill
1991-199212 FH (15) FH (16)3823-1 Selfoss
1992-199312 Valur (16) Valur (12)3223-1 FH
1993-199412 Valur (17) Haukar (1)3523-1 Haukar
1994-199512 Valur (18) Valur (13)3423-2 KA
1995-199612 Valur (19) KA (1)3823-2 KA
1996-199712 KA (1) Afturelding (1)3423-1 Afturelding
1997-199812 Valur (20) KA (2)3023-1 Fram
1998-199912 Afturelding (1) Afturelding (2)3433-2 FH frl.
1999-200012 Haukar (2) Afturelding (3)3323-1 Fram
2000-200112 Haukar (3) KA (3)3223-2 KA
2001-200214 KA (2) Haukar (2)4413-2 Valur
2002-200314 Haukar (4) Haukar (3)4113-1 ÍR
2003-200415 Haukar (5) Haukar (4)251&3-0 Valur
2004-200514 Haukar (6) Haukar (5)191&3-0 ÍBV
2005-200614 Fram (9) Fram (9)431
2006-20078 Valur (21) Valur (14)332
2007-20088 Haukar (7) Haukar (6)463
2008-20098 Haukar (8) Haukar (7)3323-1 Valur
2009-20108 Haukar (9) Haukar (8)3023-2 Valur
2010-20118 FH (16) Akureyri (4)3323-1 Akureyri
2011-20128 HK (1) Haukar (9)2923-0 FH
2012-20138 Fram (10) Haukar (10)3123-1 Haukar
2013-20148 ÍBV (1) Haukar (11)3423-2 Haukar
2014-201510 Haukar (10) Valur (15)4223-0 Afturelding
2015-201610 Haukar (11) Haukar (12)4723-2 Afturelding
2016-201710 Valur (22) FH (17)3723-2 FH
2017-201812 ÍBV (2) ÍBV (1)3423-1 FH
2018-201912 Selfoss (1) Haukar (13)3433-1 Haukar
2019-202012Enginn* Valur (16)303
2020-202112 Valur (23) Haukar (14)39366-58 ** Haukar
2021-202212 Valur (24) Valur (17)3433-1 ÍBV
2022-202312 ÍBV (3) Valur (18)3333-2 Haukar
2023-202412 FH (17) FH (18)3333-1 Afturelding
  • Gylltir Íslandsmeistarar merkir að liðið hafi unnið titilinn í úrslitakeppni að deildarkeppni lokinni.
  • Mótherjar í úrslitaleikjum merktir með "+" þýðir að tvö lið hafi verið jöfn að stigum í deildarkeppninni og því keppt til úrslita.
  • "&" Merkir að deildin hafi verið tvískipt í norður og suðurdeild fyrrihluta móts, það hefur áhrif á "Stig" deildarmeistara.
  • * Ekkert lið varð Íslandsmeistari - mótið var blásið af sökum Kórónaveirufaraldursins
  • ** Sökum frestanna vegna Kórónaveirufaraldursins spiluðu lið heima og heiman í stað hefðbundinnar úrslitakeppni.

Íslandsmeistaratitlar

FélagFjöldi titlaÁr
Valur241940, 1941, 1942, 1944, 1947, 1948, 1951, 1955, 1973, 1977, 1978, 1979, 1988, 1989, 1991, 1993, 1994, 1995, 1996, 1998, 2007, 2017, 2021, 2022
FH171956, 1957, 1959, 1960, 1961, 1965, 1966, 1969, 1971, 1974, 1976, 1984, 1985, 1990, 1992, 2011, 2024
Haukar111943, 2000, 2001, 2003, 2004, 2005, 2008, 2009, 2010, 2015, 2016
Fram101950, 1962, 1963, 1964, 1967, 1968, 1970, 1972, 2006, 2013
Víkingur71975, 1980, 1981, 1982, 1983, 1986, 1987
Ármann51945, 1949, 1952, 1953, 1954
ÍBV32014, 2018, 2023
KA21997, 2002
ÍR11946
KR11958
Afturelding11999
HK12012
Selfoss12019


Sjá lista yfir titla í íslenskum íþróttum

Bæir

Titlarnir hafa skipts svona á milli bæja á Íslandi.

Borg/bærTitlarÍbúafjöldiTitlar liða
Reykjavík47118.326 Valur (23), Fram (10), Víkingur (7), Ármann (5), ÍR (1), KR (1)
Hafnarfjörður2830.121 FH (17), Haukar (11)
Vestmannaeyjabær34.264 ÍBV (3)
Akureyri217.573 KA (2)
Mosfellsbær19.075 Afturelding (1)
Kópavogur130.357 HK (1)
Árborg18.995 Selfoss (1)
Olís deild karla • Lið í Olís deild karla 2015-2016.

Afturelding  • Akureyri  • FH  • Fram  • Haukar
Grótta  • ÍBV  • ÍR  • Víkingur  • Valur

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.