Fara í innihald

Old Tjikko

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Old Tjikko

Old Tjikko er rauðgreni á Fulufjället í Dalarna í Svíþjóð. Það er samkvæmt rannsóknum heimsins elsti staki trjáklónn, og mun vera að minnsta kosti 9550 ára gamalt.Í kring um tréð voru tekin fjögur sýni af rótinni og voru þau greind með C-14 aldursgreiningu og voru þau 375, 5 660, 9 000 og 9 550 ára gömul. Erfðagreining staðfesti að öll sýnin voru sami klónninn.[1] Finnandinn Leif Kullman gaf trénu nafn eftir hundinum sínum Tjikko.[2]

Um 20 greni eldri en 8000 ára finnast í svæðinu frá Lapplandi til Dalarna,[1] þar á meðal jafnaldri Old Tjikko; Old Rasmus.[3] Fundur Old Tjikko og annarra mjög gamalla grenitrjáa á fjöllum Skandinavíu hefur breytt sýn manna á það sem áður var talið sein útbreiðsla grenis þar.[4]


Myndirbreyta frumkóða

Tilvísanirbreyta frumkóða

Ytri tenglarbreyta frumkóða

🔥 Top keywords: ForsíðaKerfissíða:LeitArnar Þór JónssonForsetakosningar á Íslandi 2024Carles PuigdemontHvítasunnudagurKerfissíða:Nýlegar breytingarXXX RottweilerhundarHalla TómasdóttirHalla Hrund LogadóttirListi yfir íslensk póstnúmerFiann PaulViktor TraustasonListi yfir skammstafanir í íslenskuÁsdís Rán GunnarsdóttirÁstþór MagnússonListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaSeinni heimsstyrjöldinBaldur ÞórhallssonBrúðkaupsafmæliJón GnarrListi yfir íslensk mannanöfnDanmörkKatrín JakobsdóttirForsetakosningar á Íslandi 2016ViðtengingarhátturBubbi MorthensGene SimmonsÍslenska stafrófiðVigdís FinnbogadóttirÍslandAdolf HitlerGylfi Þór SigurðssonMynd:Landspitali logo.PNGSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirForsetakosningar á ÍslandiEiríkur Ingi Jóhannsson