Reykjavíkurkjördæmi

Reykjavíkurkjördæmi var eitt átta kjördæma vegna Alþingiskosninga árin 1959-1999. Kjördæmið tók yfir alla Reykjavíkurborg og var langfjölmennasta kjördæmið, bæði hvað varðar íbúafjölda og fjölda þingmanna. Eftir kjördæmabreytinguna 1999 hefur Reykjavíkurborg verið skipt í tvö kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi norður og Reykjavíkurkjördæmi suður

Þingmenn Reykjavíkurkjördæmis

ÞingÞingsetutími1. þingmaðurFl.2. þingmaðurFl.3. þingmaðurFl.4. þingmaðurFl.5. þingmaðurFl.6. þingmaðurFl.7. þingmaðurFl.8. þingmaðurFl.9. þingmaðurFl.10. þingmaðurFl.11. þingmaðurFl.12. þingmaðurFl.
95. lögþ.1974Geir HallgrímssonDGunnar ThoroddsenDMagnús KjartanssonGÞórarinn ÞórarinssonBRagnhildur HelgadóttirDJóhann HafsteinDEðvarð SigurðssonGPétur SigurðssonDGylfi Þ. GíslasonAEinar ÁgustssonBEllert B. SchramDAlbert GuðmundssonD
96. lögþ.1974-1975
97. lögþ.1975-1976
98. lögþ.1976-1977
99. lögþ.1977-1978
100. lögþ.1978-1979Albert GuðmundssonSvavar GestssonGBenedikt GröndalAGeir HallgrímssonDEðvarð SigurðssonGVilmundur GylfasonAEllert B. SchramEinar ÁgústssonBSvava JakobsdóttirGGunnar ThoroddsenJóhanna SigurðsdóttirA
101. lögþ.1979
102. lögþ.1979-1980Geir HallgrímssonAlbert GuðmundssonDBenedikt GröndalAÓlafur JóhannessonBBirgir Ísleifur GunnarssonDGuðmundur J. GuðmundssonGGunnar ThoroddsenVilmundur GylfasonAFriðrik SophussonDÓlafur Ragnar GrímssonGGuðmundur G. ÞórarinssonB
103. lögþ.1980-1981
104. lögþ.1981-1982
105. lögþ.1982-1983Vilmundur GylfasonJón Baldvin Hannibalsson
106. lögþ.1983-1984Albert GuðmundssonFriðrik SophussonDSvavar GestssonGBirgir Ísleifur GunnarssonDJón Baldvin HannibalssonAGeir HallgrímssonStefán BenediktssonAÓlafur JóhannessonBRagnhildur HelgadóttirSigríður Dúna KristmundsdóttirVPétur SigurðssonD
107. lögþ.1984-1985Ellert B. SchramHaraldur Ólafsson
108. lögþ.1985-1986
109. lögþ.1986-198713. þingmaðurFl.14. þingmaðurFl.15. þingmaðurFl.16. þingmaðurFl.17. þingmaðurFl.18. þingmaðurFl.
110. lögþ.1987-1988Friðrik SophussonBirgir Ísleifur GunnarssonRagnhildur HelgadóttirDJón SigurðssonAAlbert GuðmundssonSGuðrún AgnarsdóttirVSvavar GestssonEyjólfur Konráð JónssonDJóhanna SigurðardóttirAGuðmundur G. ÞórarinssonBGuðmundur ÁgústssonSKristín EinarsdóttirVGuðrún HelgadóttirGGuðmundur H. GarðarssonDJón Baldvin HannibalssonAAðalheiður BjarnfreðinsdóttirSGeir H. HaardeDÞórhildur ÞorleifsdóttirV
111. lögþ.1988-1989
112. lögþ.1989-1990Guðmundur ÁgustssonAðalheiður BjarnfreðinsdóttirÁsgeir Hannes Ásgerisson
113. lögþ.1990-1991Ragnhildur HelgadóttirEyjólfur Konráð JónssonKristín EinarsdóttirGuðmundur H. GarðarssonÞórhildur ÞorleifsdóttirGeir H. HaardeSólveig PétursdóttirGuðrún J. Halldórsdóttir
114. lögþ.1991Davíð OddssonFriðrik SophussonBjörn BjarnasonEyjólfur Konráð JónssonDIngi Björn AlbertssonDSólveig PétursdóttirDJón Baldvin HannibalssonAGeir H. HaardeSvavar GestssonGIngibjörg Sólrún GísladóttirVFinnur IngólfssonBJóhanna SigurðardóttirALára Margrét RagnarsdóttirDGuðrún HelgadóttirGKristín EinarsdóttirVGuðmundur HallvarðssonDÖssur SkarphéðinssonAKristín ÁstgeirsdóttirV
115. lögþ.1991-1992
116. lögþ.1992-1993
117. lögþ.1993-1994
118. lögþ.1994-1995Kristín EinarsdóttirJKristín ÁstgeirsdóttirGuðrún J. Halldórsdóttir19. þingmaðurFl.
119. lögþ.1995Geir H. HaardeSólveig PétursdóttirLára Margrét RagnarsdóttirFinnur IngólfssonBSvavar GestssonGJón Baldvin HannibalssonAGuðmundur HallvarðssonDÓlafur Örn HaraldssonBBryndís HlöðversdóttirGJóhanna SigurðardóttirJKristín Ástgeirsdóttir*VÖssur SkarphéðinssonAPétur H. BlöndalÖgmundur JónassonGÁsta Ragnheiður JóhannesdóttirJGuðný GuðbjörnsdóttirV
120. lögþ.1995-1996
121. lögþ.1996-1997
122. lögþ.1997-1998
123. lögþ.1998-1999SÖssur SkarphéðinssonSSS(U)Ásta B. ÞorsteinsdóttirSUSS
124. lögþ.1999Björn BjarnasonGeir H. HaardeSólveig PétursdóttirJóhanna SigurðardóttirSÖssur SkarphéðinssonSGuðmundur HallvarðssonDBryndís HlöðversdóttirPétur H. BlöndalGuðrún ÖgmundsdóttirSFinnur IngólfssonBÖgmundur JónassonUKatrín FjeldstedDÁsta Ragnheiður JóhannesdóttirÓlafur Örn HaraldssonBKolbrún HalldórsdóttirSverrir HermannssonFÁsta MöllerD
125. lögþ.1999-2000
126. lögþ.2000-2001Ólafur Örn HaraldssonJónína Bjartmarz
127. lögþ.2001-2002
128. lögþ.2002-2003

(*)Við uppstokkun vinstri flokkana kvaðst Kristín Ástgeirsdóttir ekki ætla í framboð fyrir hina nýju flokka í næstu kosningum, en það sem eftir lifði af kjörtímabilinu var hún félagi í þingflokki óháðra, sem seinna varð að Vinstrihreyfingunni – grænu framboði.