Steinbjörk

Tegund af birkitré

Steinbjörk, eða Betula ermanii,[1] er tegund af trjám í birkiætt (Betulaceae). Þetta er mjög breytileg tegund og vex í norðvestur Kína, Kóreu, Japan, og austast í Rússlandi (Kúrileyjum, Sakhalin, Kamchatka). Hún getur orðið 20 metra há.[2]

Steinbjörk

Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur:Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur:Beykibálkur (Fagales)
Ætt:Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl:Birki (Betula)
Undirættkvísl:Neurobetula
Tegund:
B. ermanii

Tvínefni
Betula ermanii
Cham.
Samheiti

Betula ermanii var. genuina

Betula ermanii í náttúruverndarsvæði Kúrileyjum


Tilvísanir

Viðbótarlesning

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.