Veðurspá

Veður
Árstíðir
Tempraða beltið
VorSumarHaustVetur
Hitabeltið
Þurrkatími • Regntími
Óveður
StormurFellibylur
Skýstrokkur • Öskubylur
Úrkoma
ÞokaSúldRigning
SlyddaHaglélSnjókoma
Viðfangsefni
VeðurfræðiVeðurspá
Loftslag • Loftmengun
Hnattræn hlýnunÓsonlagið
Veðurhvolfið

Veðurspá er spá fyrir veðri, sett fram á textaformi, í töluðu máli eða myndrænt. Getur verið skammdræg (fáeinar klukkustundir eða dagar fram í tímann), meðaldræg (fáeinar vikur fram í tímann) eða langdræg (mánuðir eða jafnvel ár fram í tímann). Tölvuforrit eru notuð til að reikna tölvuspá, sem veðurfræðingur styðst við þegar hann semur veðurspá. Veðurstofa Íslands gefur út veðurspá fyrir Ísland og umhverfi þess.

Tenglar

  Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.