Vetrarólympíuleikarnir 1968

Vetrarólympíuleikarnir 1968 voru 10. vetrarólympíuleikarnir sem haldnir voru í bænum Grenoble í Frakklandi. Noregur vann flest verðlaun. Þetta voru fyrstu leikarnir þar sem Alþjóðaólympíunefndin leyfði Austur- og Vestur-Þýskalandi að keppa sitt í hvoru lagi, og líka fyrstu leikarnir þar sem nefndin krafðist lyfjaprófana og prófana til að ákvarða kynferði.

10. sumarólympíuleikarnir
Bær:Grenoble, Frakklandi
Þátttökulönd:37
Þátttakendur:1158
(947 karlar, 211 konur)
Keppnir:35 í 6 greinum
Hófust:6. febrúar
Lauk:18. febrúar
Settir af:Charles de Gaulle
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.