Fara í innihald

Útdauða í náttúrulegum heimkynnum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ástand stofns
eftir hættustigi á Rauða lista IUCN

Útdauða í náttúrulegum heimkynnum eru þær tegundir lífvera þar sem einu einstaklingarnir sem vitað er um eru í haldi eða haldið við sem stofni utan sinna náttúrulegu heimkynna. Þetta er sérstakur flokkur í flokkunarkerfi Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna - IUCN.

Á Rauða lista IUCN yfir tegundir sem eru útdauða í náttúrulegum heimkynnum eru 32 dýrategundir og 31 jurt.

Dæmi um slíkar tegundir eru berbaljón og sverðantilópa.

Myndasafnbreyta frumkóða

Tenglarbreyta frumkóða

🔥 Top keywords: ForsíðaKerfissíða:Nýlegar breytingarKerfissíða:LeitCarles PuigdemontLandsbankinnForsetakosningar á Íslandi 2024Listi yfir íslensk póstnúmerHalla Hrund LogadóttirMarie AntoinetteFiann PaulListi yfir skammstafanir í íslenskuÍslandsbankiListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaSeinni heimsstyrjöldinListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaSumardagurinn fyrstiListi yfir íslensk mannanöfnÍslandIsland.isBaldur ÞórhallssonBørsenJón GnarrAlþingiHalla TómasdóttirForsetakosningar á Íslandi 2016Alþingiskosningar 2021Hjálp:EfnisyfirlitBjarni Benediktsson (f. 1970)Wikipedia:Um verkefniðKatrín JakobsdóttirÓlafur Ragnar GrímssonHáskóli ÍslandsBrúðkaupsafmæliForseti ÍslandsVigdís FinnbogadóttirGylfi Þór SigurðssonÓlafur Darri ÓlafssonReykjavíkWikipedia:Samfélagsgátt