Ítalska A-deildin 2006-07

Ítalska A deildin 2006-07 er hófst 10. september 2006. Upphaflega átti deildin að hefjast 26. og 27. ágúst 2006 vegna Ítalska A-deildar skandallsins 2006. Tímabilið 2006-07 er 104. tímabil ítölsku A-deildarinnar og í fyrsta sinn án Juventus FC.

Félög deildarinnar

FélagBorgLeikvangurTímabilið 2005-06
Ascoli Calcio 1898Ascoli PicenoStadio Cino e Lillo Del Duca10.
Atalanta B.C.BergamóStadio Atleti Azzurri d'Italia1. (deild B)
Cagliari CalcioCagliariStadio Sant'Elia14.
Calcio CataniaCataníaStadio Angelo Massimino2. (deild B)
A.C. ChievoVeronaVerónaStadio Marcantonio Bentegodi4.
Empoli F.C.EmpólíStadio Carlo Castellani7.
ACF FiorentinaFlórensStadio Artemio Franchi (Il Comunale)9.
F.C. Internazionale MilanoMílanóSan Siro1.
S.S. LazioRómStadio Olimpico16.
A.S. Livorno CalcioLívornóStadio Armando Picchi6.
F.C. Messina PeloroMessínaStadio San Filippo17.
A.C. MilanMílanóSan Siro3.
U.S. Città di PalermoPalermóStadio Renzo Barbera (La Favorita)5.
Parma F.C.ParmaStadio Ennio Tardini8.
Reggina CalcioReggio CalabriaStadio Oreste Granillo13.
A.S. RomaRómStadio Olimpico2.
U.C. SampdoriaGenúaStadio Luigi Ferraris (Marassi)12.
A.C. SienaSienaStadio Artemio Franchi15.
Torino F.C.TórínóStadio Olimpico di Torino (Stadio Comunale)Sigurvegarar umspils deildar B
Udinese CalcioUdineStadio Friuli11.

Staðan í deildinni

Uppfært síðast 9. maí 2007
SætiFélagStigLUJTSkFeMmAthugasemdir
1.Internazionale903528617230+42
Meistaradeild Evrópu
Riðlakeppni
2.Roma723521956827+41
3.Lazio 61235181075527+28
Meistaradeild Evrópu
Undankeppni
4.Milan 60235191155430+24
5.Empoli53351411103835+3
Evrópubikarinn
6.Palermo52351410114942+7
7.Fiorentina 5123519975428+26
8.Atalanta46351113115047+3Intertoto bikarinn1
9.Sampdoria463512101342420
10.Udinese43351110144248-6
11.Cagliari3735813143141-10
12.Catania3735710164366-23
13.Livorno3635812153652-16
14.Torino363599172644-18
15.Reggina 3523511131146460
16.Chievo3535811163645-9
17.Parma3535811163051-21
18.Siena 34235714143042-12
Fallsæti í
ítölsku B deildina
19.Messina (F)2535510203159-28
20.Ascoli (F)2135312203163-32

(Útskýringar: L= Leikir spilaðir; U = Sigrar; J = Jafntefli; T = Töp; Sk = Mörk skoruð; Fe = Mörk fengin á sig; Mm = Markamunur; M = Meistarar; F = Fallnir)

1. Þar sem bæði Roma og Internazionale keppa til úrslita í ítalska bikarnum og eru örugglega með sæti í Meistaradeild Evrópu mun 7. sæti fá sæti í Evrópubikarnum. 8. sætið mun leika í Intertoto bikarnum.

2. Í byrjun leiktíðar voru þessi félög gefin eftirfarandi refsistig:

FélagRefsistig
Siena
1 stig[1]
Lazio
3 stig
AC Milan
8 stig
Reggina
11 stig
Fiorentina
15 stig
Sigurvegarar ítölsku A deildarinnar 2006-07
Internazionale
15. titill

Markahæstu menn

Seinast uppfært 9. maí 2007
23 mörk


18 mörk
  • Cristiano Lucarelli (Livorno)


17 mörk
  • Rolando Bianchi (Reggina)


16 mörk


15 mörk


14 mörk
  • Nicola Amoruso (Reggina)
  • Vincenzo Iaquinta (Udinese)
  • Christian Riganò (Messina)


13 mörk


12 mörk


11 mörk
  • Luca Saudati (Empoli)


10 mörk

Helstu uppákomur

Ítalski A deildar skandallinn 2006

Eftir ítalska A deildar skandalinn voru félögin Juventus F.C., ACF Fiorentina og S.S. Lazio refsað með því að hefja næstu leiktíð í ítölsku B deildinni. AC Milan var einnig refsað með 15 refsistigum. Félögin U.S. Lecce, F.C. Messina Peloro og Treviso F.B.C. áttu að komast í ítölsku A deildina í stað liðanna þriggja sem var refsað með falli til að félög deildarinnar yrðu enn 20.

Fiorentina, Juventus, Lazio og Milan báðu öll um áfrýjun á dómnum. Niðurstaðan var sú að Fiorentina og Lazio fengu aftur að vera með í ítölsku A deidlinni en fengu 15 og 11 stiga refsingu hvort félagið um sig. Refsistig AC Milan voru lækkuð niður í 8 stig. Juventus þurfti enn að vera í ítölsu B deildinni með 17 refsistig. Lecce og Treviso færðust aftur til ítölsku B deildarinnar en Messina hélt stöðu sinni í ítölsku A deildinni í staðinn fyrir Juventus.

Eftir frekar rannsóknir fékk Reggina Calcio einnig 15 refsistig, en var enn með í A deildinni.[2]

Knattspyrnuofbeldi í Cataníu 2007

2. febrúar 2007 lést lögregluþjónninn Filippo Raciti í Cataníu vegna ofbeldis milli stuðningsmanna Cataníu og Palermo. Fresta þurfti öllum deildarleikjum ítölsku A deildarinnar vegna þessa.[3]

Deildarsigur Inter

Með sigri á Siena 22. apríl 2007 tryggði Internazionale sér ítalska deildarbikarinn 2006-07. Félagið hafði þá 16 stiga forskot á Roma sem átti aðeins 5 leiki eftir.

Tilvísanir