27. ágúst

dagsetning
JúlÁgústSep
SuÞrMiFiLa
123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
2024
Allir dagar


27. ágúst er 239. dagur ársins (240. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 126 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2001 - Forsætisráðherra Ástralíu John Howard neitaði flutningaskipinu Tampa um leyfi til að leggja að höfn.
  • 2002 - Flak Northrop N-3PB-sjóflugvélar fannst á átta metra dýpi í Skerjafirði.
  • 2003 - Plánetan Mars var nær jörðu en hún hafði verið í 60.000 ár.
  • 2003 - Fyrstu sexhliða viðræðurnar um kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu fóru fram.
  • 2008 - Íslenska karlalandsliðið í handknattleik var hyllt af miklum mannfjölda í miðbæ Reykjavíkur eftir komuna til landsins að afloknum Ólympíuleikum í Peking.
  • 2009 - Foringi í friðargæsluliði Sameinuðu þjóðanna lýsti yfir endalokum stríðsins í Darfúr eftir sex ára átök og 400.000 látna.
  • 2010 - Menningarhúsið Hof var tekið í notkun á Akureyri.
  • 2012 - Borgarastyrjöldin í Sómalíu: Stjórnarher Sómalíu náði hafnarborginni Marka á sitt vald.
  • 2015 - 70 flóttamenn fundust látnir í flutningabíl á vegi á landamærum Slóvakíu og Austurríkis.

Fædd

Dáin