Atalanta B.C.

Atalanta Bergamasca Calcio er ítalskt knattspyrnulið frá Bergamo í Lombardia-héraði. Það spilar í Serie A eftir að hafa náð að komast upp um deild 2010-11. Leikmenn eru oft kallaðir Nerazzurri (Þeir bláu og svörtu). Eini stóri titill liðsins hingað til var bikarmeistaratitill (Coppa Italia) sem það vann 1963.

Atalanta Bergamasca
Fullt nafnAtalanta Bergamasca
Gælunafn/nöfnCalcio Gælunafn = La Dea (Gyðjan) , Nerazzurri (Þeir bláu og svörtu)
Stytt nafnAtalanta B.C.
Stofnað17. október 1907
LeikvöllurGewiss Stadium, Bergamo
Stærð21.300
StjórnarformaðurFáni Ítalíu Antonio Percassi
KnattspyrnustjóriFáni Ítalíu Gian Piero Gasperini
DeildÍtalska A-deildin
2021/228. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Sigrar

  • Serie B: 6
    • 1927–28, 1939–40, 1958–59, 1983–84, 2005–06, 2010–11
  • Ítalska bikarkeppnin: 1
    • 1962-63

Þekktir leikmenn

  • Bengt "Julle" Gustavsson (1956-1961)
  • Glenn Strömberg (1984-1992)
  • Robert Prytz (1988-1989)
  • Evair (1988-1991)
  • Claudio Caniggia (1989-1992, 1999-2000)
  • Stefano Salvatori (1991-1996)
  • Cristian Zenoni (1994-2001)
  • Damiano Zenoni (1994-2004)
  • Filippo Inzaghi (1996-1997)
  • Zoran Mirković (1996-1998)
  • Cristiano Doni (1998-2003, 2006-2011)
  • Massimo Donati (1999-2001)
  • Nicola Ventola (2000-2001, 2005-2007)
  • Ousmane Dabo (2001-2003)
  • Riccardo Montolivo (2003-2005)

Tengill

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.