1480

ár
Ár

1477 1478 147914801481 1482 1483

Áratugir

1461–14701471–14801481–1490

Aldir

14. öldin15. öldin16. öldin

Árið 1480 (MCDLXXX í rómverskum tölum)

Umsátrið um Ródos.

Ísland

  • Íslendingar sendu kvörtunarbréf til Kristjáns 1. Danakonungs um vetursetu útlendinga, sem þeir segja til stórskaða fyrir landið, meðal annars vegna þess að þeir lokki til sín vinnufólk frá bændum.
  • Á Alþingi skiptu tólf menn sem til þess voru skipaðir eignum Guðmundar Arasonar ríka, sem gerður var útlægur 1446, í þrjá hluta samkvæmt konungsbréfi, milli Solveigar dóttur hans, erfingja Björns Þorleifssonar hirðstjóra og svo Kristjáns 1. konungs sjálfs. Skiptin voru Solveigu mjög hagstæð og fékk hún margfaldan hlut á við hina.
  • Þorleifur Björnsson sigldi á konungsfund til að reyna að fá skiptin eftir Guðmund ríka gerð ógild.
  • Október - Ólafur Rögnvaldsson Hólabiskup lét menn fara að Bjarna Ólasyni og handsama hann vegna Hvassafellsmála.
  • (líklega) Torfajökull gaus.
  • Eyjólfur Einarsson varð lögmaður sunnan og austan.

Fædd

Dáin

Erlendis

Fædd

Dáin