1587

ár
Ár

1584 1585 158615871588 1589 1590

Áratugir

1571–15801581–15901591–1600

Aldir

15. öldin16. öldin17. öldin

Árið 1587 (MDLXXXVII í rómverskum tölum)

Aftaka Maríu Stúart.

Á Íslandi

  • Gísli Jónsson biskup fékk konung til að leggja 32 jarðir til styrktar prestum í fátækustu brauðum landsins.
  • Gísli Skálholtsbiskup fór í Kaldaðarnes, lét taka krossinn helga sem þar var niður, flytja hann í Skálholt og brjóta hann. Þegar biskup veiktist og lést skömmu síðar kenndi almenningur krossbrotinu um.
  • Ný lög sett um stofnun og slit hjúskapar þar sem meðal annars var tekið á „óvissu og óskikkanlegheitum í hjúskaparmálum“.
  • Björn Sturluson skáld og smiður á Þórkötlustöðum í Grindavík og Helgi Úlfhéðinsson tengdafaðir hans drápu Ingimund Hákonarson á Stað í Grindavík.

Fædd

Dáin

Erlendis

Fædd

Dáin