1591

ár
Ár

1588 1589 159015911592 1593 1594

Áratugir

1581–15901591–16001601–1610

Aldir

15. öldin16. öldin17. öldin

Árið 1591 (MDXCI í rómverskum tölum)

Dimítríj krónprins. Málverk eftir Mikhail Nesterov.

Á Íslandi

Fædd

Dáin

Erlendis

  • 15. maí - Dimítríj krónprins Rússlands, níu ára sonur Ívans grimma, fannst látinn. Opinber skýring var sú að hann hefði sjálfur skorið sig á háls í flogaveikikasti en Boris Godúnov lá undir grun um að vera valdur að dauða hans.
  • 29. október - Innósentíus IX (Giovanni Antonio Facchinetti) kjörinn páfi.
  • Marokkóskur innrásarher rændi borgina Timbúktú.
  • Nautahlaupið í Pamplona haldið í fyrsta skipti.

Fædd

Dáin