30. desember

dagsetning
NóvDesemberJan
SuÞrMiFiLa
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031
2024
Allir dagar


30. desember er 364. dagur ársins (365. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 1 dagur er eftir af árinu.

Atburðir

  • 2000 - Sprengjuárásirnar 30. desember í Filippseyjum: 22 létust í röð sprengjuárása í Manila.
  • 2000 - Geimkönnunarfarið Cassini-Huygens fór framhjá Júpíter á leið sinni til Satúrnusar.
  • 2002 - Kröftugt eldgos hófst á Strombólí við Ítalíu.
  • 2006 - Saddam Hussein, fyrrverandi forseti Íraks var tekinn af lífi með hengingu í Bagdad.
  • 2006 - 67 ára gömul kona eignaðist tvíbura á sjúkrahúsi í Barselóna.
  • 2006 - Bílasprengja varð tveimur að bana í bílastæðahúsi á Madrid Barajas-alþjóðaflugvellinum.
  • 2013 - Önnur sjálfsmorðssprengjuárás í rútu í Volgograd olli því að 14 létust.
  • 2019 – Yfirvöld í Kína tilkynntu að vísindamaðurinn He Jiankui, sem sagðist hafa skapað fyrstu erfðabreyttu börn heims, hefði verið dæmdur í lífstíðarfangelsi.
  • 2019 – Lengstu og dýpstu neðansjávargöng heims, Ryfylkegöngin, voru opnuð í Noregi.
  • 2020 - Bretland samþykkti notkun bóluefnis frá AstraZeneca.

Fædd

Dáin