Dynamo Moskva

Dynamo Moskva er knattspyrnulið og íshokkífélag frá Moskvu, Rússlandi. Liðið var stofnað 1923 og leikur í efstu deild í Rússlandi.

Football Club Dynamo Moskva
Fullt nafnFootball Club Dynamo Moskva
Stytt nafnMoskva
Stofnað1923
LeikvöllurDynamo stadion, Moskva
Stærð36.500
StjórnarformaðurDmitrij Ivanov
KnattspyrnustjóriAndrej Kobelev
DeildPremier Liga
2022/23?.
Heimabúningur
Útibúningur

Félagið komst í úrslit Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu 1972 en tapaði þá fyrir Glasgow Rangers 2-3. Dynamo Moskvu hefur ekki tekist að vinna rússnesku deildina,enn þeir voru aftur á móti sigursælasta félag Sovétríkjanna í knattspyrnu. Í dag er liðið fremur þekkt sem íshokkífélag og hefur liðið fjórum sinnum unnið Sovésku deildina og fjórum sinnum Rússnesku deildina.

Tenglar