Emirates Stadium

Emirates Stadium er leikvangur enska knattspyrnuliðsins Arsenal. Leikvangurinn tók við af Highbury í júlí 2006.

Emirates Stadium
Ashburton Grove, The Emirates, New Highbury eða Arsenal Stadium

StaðsetningLondon, England
OpnaðurJúlí 2006
EigandiArsenal
YfirborðGras og gerviefni
Byggingakostnaður£390 milljón GBP
Notendur
Arsenal (2006-nú)
Hámarksfjöldi
Sæti60.432
Stæði0
Stærð
105 × 68 m
Emirates Stadium að innan

Fyrstu mörk á vellinum

Fyrsti leikurinn á þessum nýja velli Arsenal var Arsenal-Ajax kveðjuleikur Dennis Bergkamps sem fór 2-1 Arsenal í vil.

  • Fyrsta mark: skorað af Klaas jan Huntelaar á 37. mínútu í kveðjuleiknum.
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.