Horblöðkuætt

Horblöðkuætt (fræðiheiti: Menyanthaceae) er ætt með um 80 tegundir í 6 ættkvíslum.[2] Þær eru votlendis eða vatna plöntur. Ein tegund vex villt á Íslandi; Horblaðka.

Horblöðkuætt
Horblaðka (Menyanthes trifoliata)
Horblaðka (Menyanthes trifoliata)
Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur:Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur:Lyngbálkur (Ericales)
Ætt:Horblöðkuætt (Menyanthaceae)
Dumort.[1]
Ættkvíslir
  • Liparophyllum (átta tegundir)
  • Menyanthes (ein tegund)
  • Nephrophyllidium (ein tegund)
  • Nymphoides (yfir 50 tegundir)
  • Ornduffia (sjö tegundir)
  • Villarsia (tíu tegundir)

Tilvísanir

  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.