Kansas

Fylki í Bandaríkjunum

Kansas er fylki í Bandaríkjunum. Kansas liggur að Nebraska í norðri, Missouri í austri, Oklahoma í suðri og Colorado í vestri. Flatarmál Kansas er 213.096 ferkílómetrar. Nafnið dregur fylkið frá Kansas ánni sem aftur fær nafn sitt frá indíjána ættbálki sem nefndu sig Kansa.

Kansas
Fáni Kansas
Opinbert innsigli Kansas
Viðurnefni: 
The Sunflower State (opinbert), The Wheat State, America's Heartland
Kjörorð: 
Ad astra per aspera (latína)
Kansas merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Kansas í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki29. janúar 1861; fyrir 163 árum (1861-01-29) (34. fylkið)
HöfuðborgTopeka
Stærsta borgWichita
Stærsta sýslaJohnson
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriLaura Kelly (D)
 • VarafylkisstjóriDavid Toland (D)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Jerry Moran (R)
  • Roger Marshall (R)
Þingmenn
fulltrúadeildar
  • Tracey Mann (R)
  • Jake LaTurner (R)
  • Sharice Davids (D)
  • Ron Estes (R)
Flatarmál
 • Samtals213.100 km2
 • Land211.754 km2
 • Vatn1.346 km2  (0,6%)
 • Sæti15. sæti
Stærð
 • Lengd343 km
 • Breidd660 km
Hæð yfir sjávarmáli
610 m
Hæsti punktur

(Mount Sunflower)
1.232 m
Lægsti punktur

(Verdigris-fljót)
207 m
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals2.940.865
 • Sæti36. sæti
 • Þéttleiki13,5/km2
  • Sæti40. sæti
Heiti íbúaKansan
Tungumál
 • Opinbert tungumálEnska
Tímabelti
Mest af fylkinuUTC−06:00 (CST)
 • SumartímiUTC−05:00 (CDT)
4 sýslurUTC−07:00 (MST)
 • SumartímiUTC−06:00 (MDT)
Póstnúmer
KS
ISO 3166 kóðiUS-KS
StyttingKan., Kans.
Breiddargráða37°N til 40°N
Lengdargráða94°35'V til 102°3'V
Vefsíðakansas.gov

Höfuðborg fylkisins heitir Topeka. Stærsta borg fylkisins heitir Wichita. Íbúar fylkisins eru um 2,9 milljónir (2020).

Tilvísanir

Tenglar

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.