Maine

Fylki í Bandaríkjunum

Maine er fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Maine liggur að Kanada í austri, norðri og vestri, New Hampshire í suðvestri og Atlantshafi í suðri. Maine er eina fylki Bandaríkjanna með sem liggur að aðeins einu öðru fylki, þó Alaska & Hawaii snerti ekkert. Höfuðborg Maine er Augusta, en stærsta borg fylkisins er Portland. Flatarmál Maine er 91.646 ferkílómetrar. Íbúar Maine eru um 1,36 milljón talsins (2020). Fjölmargir háskólar eru í Maine, einkum litlir og meðalstórir grunnnámsskólar (college). Fylkið er með mesta skógarþekju af ríkjum Bandaríkjanna og er þar m.a. Acadia-þjóðgarðurinn.

Maine
State of Maine
Fáni Maine
Opinbert innsigli Maine
Viðurnefni: 
The Pine Tree State (furutrésfylkið), Vacationland
Kjörorð: 
Dirigo (latína fyrir ég leiði)
Maine merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Maine í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki15. mars 1820; fyrir 204 árum (1820-03-15) (23. fylkið)
HöfuðborgAugusta
Stærsta borgPortland
Stærsta sýslaCumberland
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriJanet Mills (D)
 • VarafylkisstjóriTroy Jackson (D)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Susan Collins (R)
  • Angus King (U)
Þingmenn
fulltrúadeildar
  • Chellie Pingree (D)
  • Jared Golden (D)
Flatarmál
 • Samtals91.646 km2
 • Land80.005 km2
 • Vatn11.724 km2  (13,5%)
 • Sæti39. sæti
Stærð
 • Lengd515 km
 • Breidd330 km
Hæð yfir sjávarmáli
180 m
Hæsti punktur

(Mount Katahdin)
1.606,4 m
Lægsti punktur0 m
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals1.362.359
 • Sæti42. sæti
 • Þéttleiki16,9/km2
  • Sæti38. sæti
Heiti íbúaMainer
Tungumál
 • Opinbert tungumálEkkert
 • Töluð tungumál
  • Enska: 92,91%
  • Franska: 3,93%
  • Önnur: 3,16%
TímabeltiUTC−05:00 (EST)
 • SumartímiUTC−04:00 (EDT)
Póstnúmer
ME
ISO 3166 kóðiUS-ME
StyttingMe.
Breiddargráða42°58'N til 47°28'N
Lengdargráða66°57'V til 71°5'V
Vefsíðamaine.gov
Kort.

Heiti

Nafnið er líklega úr frönsku komið líklega nefnt eftir samnefndu fylki í Frakklandi.[2] Fyrsta staðfesta notkun á nafninu er frá 1622, á eins konar lögfestingarskjali þar sem Ferdinando Gorges & Captain George Mason er ánafnað tilteknu svæði.[3]

Tilvísanir

Tenglar

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.