Matsuo Bashō

Matsuo Bashō (japanska: 松尾 芭蕉; 164428. nóvember 1694) var frægasta skáld Jedótímabilsins í Japan. Hann var einkum þekktur fyrir hækur sem hann samdi sem einfaldar stökur í hópkveðskapsforminu haikai no renga.

Tengill

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.