Neitunarvald

Neitunarvald er það vald sem veitt er einum einstökum aðila gegn lýðræðislegu meirihlutaræði til að fella tilögur eða nema úr gildi lög sem meirihlutinn hefur sett.

Sem dæmi hefur forseti Íslands slíkt vald og getur sett tillögur eða lög í þjóðaratkvæðagreiðslu í stað þess að samþykkja þau. Á Íslandi var því beitt í fyrsta skiptið árið 2004 af Ólafi Ragnar Grímssyni þegar hann neitaði lögum um eignarhald fjölmiðla.[1]

Tilvísanir

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.