Orðuveitingar Hinnar íslensku fálkaorðu 2011-2020

Orðuveitingar
Hinnar íslensku
fálkaorðu
2021-2030
2011-2020
2001-2010
1991-2000
1981-1990
1971-1980
1961-1970
1951-1960
1941-1950
1931-1940
1921-1930

2020

Þann 1. janúar árið 2020 sæmdi forseti Íslands fjórtán einstaklinga Hinni íslensku fálkaorðu[1] og einnig hlutu fjórtán einstaklingar orðuna þann 17. júní 2020.[2]

Riddarakross

  • Alma Möller, landlæknir fyrir störf í þágu heil­brigð­is­mála og fram­lag í bar­áttu við Covid-19 far­sótt­ina.
  • Anna Dóra Sæþórsdóttir, pró­fess­or fyrir kennslu og rann­sóknir á vett­vangi ferða­mála­fræði og úti­vistar.
  • Árni Oddur Þórðar­son, for­stjóri fyrir fram­lag til ís­lensks at­vinnu­lífs og út­flutnings á sviði há­tækni og ný­sköpunar.
  • Bárður Haf­steins­son, skipa­verk­fræð­ing­ur fyrir fram­lag til hönn­unar fiski­skipa og íslensks sjáv­ar­út­vegs.
  • Daníel Bjarna­son, tón­skáld og hljóm­sveitar­stjóri fyrir fram­lag til ís­lenskrar og al­þjóð­legrar tón­listar.
  • Einar Bolla­son, fyrr­ver­andi for­maður KKÍ og stofn­andi Íshesta fyrir fram­lag til íþrótta og störf á vett­vangi ferða­þjón­ustu.
  • Ellý Katrín Guðmundsdóttir, fyrr­ver­andi borg­ar­rit­ari fyrir störf á opin­berum vett­vangi og fram­lag til opin­skárrar umræðu um Alzheimer sjúk­dóm­inn.
  • Gestur Páls­son, barna­læknir fyrir störf í þágu heil­brigðis barna.
  • Guðni Kjartans­son, fyrr­verandi í­þrótta­kennari og þjálfari fyrir störf á vett­vangi í­þrótta og skóla.
  • Guð­rún Hildur Bjarna­dóttir, ljós­móðir fyrir fram­lag til heil­brigðis­þjónustu í heima­byggð.
  • Guð­ríður Helga­dóttir, for­stöðu­maður starfs- og endur­menntunar­deilda Land­búnaðar­há­skóla Ís­lands fyrir störf á vett­vangi ís­lenskrar garð­yrkju og miðlun þekkingar.
  • Helgi Björns­son leik­ari og tón­list­ar­mað­ur fyrir fram­lag til íslenskrar tón­listar og leik­listar.
  • Hildur Guðna­dóttir tón­skáld fyrir fram­lag til íslenskrar og alþjóð­legrar tón­listar.
  • Hulda Karen Dan­í­els­dóttir kenn­ari og for­maður Þjóð­rækn­is­fé­lags Íslend­inga fyrir frum­kvæði á sviði starfs­þró­unar og kennslu íslensku sem ann­ars máls og fram­lag til efl­ingar tengsla við afkom­endur Íslend­inga í Vest­ur­heimi.
  • Jóhanna Gunn­laugs­dóttir, prófessor við Há­skóla Ís­lands fyrir kennslu og rann­sóknir á sviði upp­lýsinga­fræði og skjala­stjórnunar.
  • Jón Kalman Stef­áns­son rit­höf­und­ur fyrir fram­lag til íslenskra bók­mennta.
  • Jón Sig­urðs­son fyrr­ver­andi rekt­or, seðla­banka­stjóri og ráð­herra fyrir störf í opin­bera þágu.
  • Margrét Bjarna­dóttir, fyrr­verandi for­maður fim­leika­fé­lagsins Gerplu og Fim­leika­sam­bands Ís­lands fyrir störf á vett­vangi í­þrótta og æsku­lýðs­mála.
  • Ólafur Haukur Símonar­son, rit­höfundur fyrir fram­lag til ís­lenskrar leik­ritunar og bók­mennta.
  • Ólöf Hall­gríms­dóttir, bóndi fyrir fram­lag til ferða­þjónustu og at­vinnu­lífs í heima­byggð.
  • Sig­rún Þur­íður Geirs­dóttir, þroska­þjálfi fyrir afrek á sviði sjó­sunds.
  • Sigur­borg Daða­dóttir, yfir­dýra­læknir fyrir fram­lag til vel­ferðar dýra, og störf á vett­vangi dýra­lækninga og sjúk­dóma­varna.
  • Sig­ur­borg Ing­unn Ein­ars­dóttir, fyrr­ver­andi hjúkr­un­ar­for­stjóri og ljós­móð­ir fyrir fram­lag til heil­brigð­is­þjón­ustu í heima­byggð.
  • Sigurður Hannes­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka iðnaðarins fyrir at­beina undir merkjum sam­takanna Ind­efence og fram­lag til ís­lensks at­vinnu­lífs.
  • Sigurður Reynir Gísla­son, rann­sókna­prófessor fyrir fram­lag til ís­lenskra jarð­vísinda og kol­efnis­bindingar.
  • Val­gerður Stefáns­dóttir, fyrr­v. for­stöðu­maður Sam­skipta­mið­stöðvar heyrnar­lausra og heyrnar­skertra fyrir störf í þágu ís­lensks tákn­máls og jafn­réttis­bar­áttu döff fólks.
  • Víðir Reyn­is­son yfir­lög­reglu­þjónn fyrir störf í þágu heil­brigð­is­mála og fram­lag í bar­áttu við Covid-19 fara­sótt­ina.
  • Þórólfur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir fyrir störf í þágu heil­brigð­is­mála og fram­lag í bar­áttu við Covid-19 fara­sótt­ina.

2019

Forseti Íslands sæmdi fjórtán einstaklinga Hinni íslensku fálkaorðu 1. janúar 2019[3] og sextán einstaklinga þann 17. júní 2019.[4]

Riddarakross

  • Agnes Anna Sig­urðardótt­ir fram­kvæmda­stjóri fyr­ir fram­lag til þró­un­ar at­vinnu­lífs í heima­byggð
  • Auðbjörg Brynja Bjarna­dótt­ir ljós­móðir og hjúkr­un­ar­stjóri fyr­ir fram­lag til heil­brigðis- og björg­un­ar­starfa í heima­byggð.
  • Árni Magnús­son, fyrr­ver­andi skóla­stjóri fyr­ir störf á vett­vangi fé­lags- og skóla­mála
  • Bára Gríms­dótt­ir tón­skáld og formaður Kvæðamanna­fé­lags­ins Iðunn­ar fyr­ir varðveislu og end­ur­nýj­un á ís­lensk­um tón­list­ar­arfi.
  • Björg Thor­ar­en­sen pró­fess­or fyr­ir kennslu og rann­sókn­ir á sviði lög­fræði
  • Bogi Ágústs­son fréttamaður og formaður Nor­ræna fé­lags­ins fyr­ir störf á vett­vangi fjöl­miðlun­ar og nor­rænn­ar sam­vinnu.
  • Georg Lárus­son for­stjóri fyr­ir störf í op­in­bera þágu
  • Guðríður Ólafs Ólafíu­dótt­ir, fyrr­ver­andi formaður Sjálfs­bjarg­ar fyr­ir fram­lag til vel­ferðar- og mannúðar­mála
  • Guðrún Svein­bjarn­ar­dótt­ir forn­leifa­fræðing­ur fyr­ir fram­lag til forn­leifa­rann­sókna
  • Guðrún Ögmunds­dótt­ir fé­lags­ráðgjafi og fyrr­ver­andi þing­kona fyr­ir fram­lag í þágu mannúðar og jafn­rétt­is­bar­áttu hinseg­in fólks.
  • Hall­dóra Geir­h­arðsdótt­ir leik­kona fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar leik­list­ar.
  • Har­ald­ur Briem, fyrr­ver­andi sótt­varna­lækn­ir fyr­ir störf á vett­vangi heilsu­vernd­ar og lýðheilsu
  • Helgi Árna­son skóla­stjóri fyr­ir störf á vett­vangi skóla og skák­list­ar ung­menna.
  • Hild­ur Kristjáns­dótt­ir ljós­móðir og dós­ent við Há­skóla Íslands fyr­ir störf í þágu ljós­mæðra og skjól­stæðinga þeirra.
  • Hjálm­ar Waag Árna­son fyrr­ver­andi skóla­meist­ari, þingmaður og fram­kvæmda­stjóri Keil­is fyr­ir for­ystu á vett­vangi skóla­starfs og mennt­un­ar.
  • Dr. Jan­us Guðlaugs­son íþrótta- og heilsu­fræðing­ur fyr­ir fram­lag til efl­ing­ar heil­brigðis og íþrótta eldri borg­ara.
  • Jó­hanna Erla Pálma­dótt­ir verk­efna­stjóri og fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Tex­tíl­set­urs Íslands fyr­ir störf í þágu safna og menn­ing­ar í heima­byggð.
  • Jón Ólafs­son fyrr­ver­andi pró­fess­or fyr­ir rann­sókn­ir, fræðistörf og kennslu á sviði haffræði.
  • Krist­ín Aðal­steins­dótt­ir, fyrr­ver­andi pró­fess­or fyr­ir störf á vett­vangi menntavís­inda
  • Mar­grét Frí­manns­dótt­ir, fyrr­ver­andi alþing­ismaður fyr­ir störf í op­in­bera þágu
  • Páll Óskar Hjálm­týs­son tón­list­armaður fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar tón­list­ar og jafn­rétt­is­mála
  • Ragn­ar Aðal­steins­son hæsta­rétt­ar­lögmaður fyr­ir fram­lag til mann­rétt­inda­mála og rétt­inda­bar­áttu
  • Skúli Eggert Þórðar­son rík­is­end­ur­skoðandi fyr­ir nýj­ung­ar í stjórn­un og mannauðsmá­l­um hjá hinu op­in­bera.
  • Tatj­ana Lat­in­ovic deild­ar­stjóri, formaður Kven­rétt­inda­fé­lags Íslands og formaður Inn­flytj­endaráðs fyr­ir fram­lag til at­vinnu­lífs, jafn­rétt­is og mál­efna inn­flytj­enda.
  • Tóm­as Knúts­son, vél­virkja­meist­ari og stofn­andi Bláa hers­ins fyr­ir fram­lag á vett­vangi um­hverf­is­vernd­ar
  • Val­dís Óskars­dótt­ir kvik­mynda­gerðarmaður fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar og alþjóðlegr­ar kvik­mynda­gerðar
  • Þórður Guðlaugs­son vél­stjóri fyr­ir lífs­starf á vett­vangi sjáv­ar­út­vegs og björg­un­ar­a­frek í mannskaðaveðri.
  • Þór­hall­ur Sig­urðsson, leik­ari og tón­list­armaður fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar menn­ing­ar

2018

Þann 1. janúar 2018 sæmdi forseti Íslands tólf einstaklinga heiðursmerki Hinnar íslensku fálkaorðu[5] og 17. júní hlutu fjórtán einstaklingar fálkaorðuna.[6]

Riddarakross

  • Aðalbjörg Jónsdóttir prjóna­lista­kona ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar prjóna­hefðar og hönn­un­ar
  • Andrea Jónsdóttir út­varps­maður fyr­ir fram­lag til kynn­ing­ar á ís­lenskri og er­lendri dæg­ur­tónlist
  • Al­bert Al­berts­son fyrr­ver­andi aðstoðarfor­stjóri Hita­veitu Suður­nesja fyr­ir fram­lag á vett­vangi jarðhita­nýt­ing­ar
  • Álfrún Gunn­laugs­dótt­ir rit­höf­und­ur og fyrr­ver­andi pró­fess­or fyr­ir fram­lag til ís­lenskra bók­mennta og kennslu bók­mennta á há­skóla­stigi
  • Árni Björns­son þjóðfræðing­ur fyr­ir störf á vett­vangi ís­lenskra þjóðfræða og menn­ing­ar
  • Bryn­hild­ur Guðjóns­dótt­ir leik­kona, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar leik­list­ar
  • Edda Björg­vins­dótt­ir leik­kona fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar leik­list­ar
  • Erna Magnús­dótt­ir for­stöðumaður fyr­ir störf í þágu krabba­meins­sjúkra
  • Friðrik Skúla­son tölv­un­ar­fræðing­ur fyr­ir fram­lag á sviði upp­lýs­inga­tækni
  • Gunn­ar V. Andrés­son ljós­mynd­ari fyr­ir störf á vett­vangi ís­lenska fjöl­miðla
  • Hall­dóra Björns­dótt­ir íþrótta­fræðing­ur fyr­ir fram­lag til heilsu­vernd­ar og lýðheilsu
  • Hauk­ur Ágústs­son fyrr­ver­andi skóla­stjóri fyr­ir fram­lag á vett­vangi skóla­mála og fjar­kennslu
  • Hilm­ar Örn Hilm­ars­son tón­skáld fyr­ir fram­lag til ís­lensk­ar tón­list­ar og trú­ar­hefðar
  • Krist­ín G. Gunn­laugs­dótt­ir mynd­list­armaður fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar mynd­list­ar
  • Lár­us Blön­dal for­seti Íþrótta- og Ólymp­íu­sam­bands Íslands fyr­ir störf í þágu íþrótta­hreyf­ing­ar­inn­ar
  • Nanna V. Rögn­vald­ar­dótt­ir rit­höf­und­ur fyr­ir ritstörf á sviði mat­ar­menn­ing­ar
  • Ólaf­ur Dýr­munds­son fyrr­ver­andi ráðunaut­ur, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir störf á vett­vangi ís­lensks land­búnaðar
  • Ólöf Nor­dal mynd­list­armaður fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar mynd­list­ar
  • Sig­fús Krist­ins­son tré­smíðameist­ari fyr­ir fram­lag til at­vinnu­lífs og iðnmennta í heima­byggð
  • Sig­urður Stein­ar Ket­ils­son fyrr­ver­andi skip­herra fyr­ir fram­lag til land­helg­is­gæslu og björg­un­ar­starfa
  • Sigþrúður Guðmunds­dótt­ir for­stöðukona Kvenna­at­hvarfs fyr­ir störf að vel­ferð og ör­yggi kvenna
  • Stefán Karl Stef­áns­son leik­ari fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar leik­list­ar og sam­fé­lags
  • Stein­ar J. Lúðvíks­son rit­höf­und­ur fyr­ir fram­lag til sagna­rit­un­ar og blaðamennsku
  • Sæv­ar Pét­urs­son bif­véla­virki fyr­ir fram­lag til varðveislu og end­ur­gerðar gam­alla bif­reiða
  • Val­gerður Jóns­dótt­ir skóla­stjóri fyr­ir störf á vett­vangi tón­list­ar­kennslu fatlaðra.
  • Vil­borg Odds­dótt­ir fé­lags­ráðgjafi fyr­ir fram­lag til sam­hjálp­ar og bar­áttu gegn fá­tækt í sam­fé­lag­inu

Stórriddarakross

  • Þorgeir Örlygsson forseti Hæstaréttar fyrir störf í opinbera þágu.

Stórkross

  • Vladimir Ashkenazy hljómsveitarstjóri og píanóleikari fyrir framlag til íslenskrar menningar og tónlistar

2017

Forseti Íslands sæmdi tólf einstaklinga heiðursmerki Hinnar íslensku fálkaorðu þann 1. janúar[7] og fjórtán einstaklinga þann 17. júní[8]

Riddarakross

  • Anna Agn­ars­dótt­ir pró­fess­or fyr­ir fram­lag til sagn­fræðirann­sókna.
  • Auður Ax­els­dótt­ir iðjuþjálfi fyr­ir frum­kvæði á vett­vangi geðheil­brigðismála.
  • Bára Magnús­dótt­ir skóla­stjóri fyr­ir fram­lag á sviði danslist­ar og lík­ams­rækt­ar.
  • Benóný Ásgríms­son fyrr­ver­andi þyrluflug­stjóri fyr­ir björg­un­ar­störf og fram­lag til ís­lenskra flug­mála
  • Björn G. Björns­son leik­mynda- og sýn­inga­hönnuður fyr­ir frum­herja­störf á vett­vangi ís­lensks sjón­varps og fram­lag til ís­lenskr­ar safna­menn­ing­ar
  • Ei­rík­ur Rögn­valds­son pró­fess­or fyr­ir fram­lag til ís­lenskra mál­vís­inda og for­ystu á sviði mál­tækni
  • Eyrún Jóns­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræðing­ur fyr­ir störf í þágu þolenda kyn­ferðisof­beld­is.
  • Gerður Guðmunds­dótt­ir Bjark­lind fyrr­ver­andi út­varps­maður fyr­ir störf á vett­vangi hljóðvarps
  • Gunn­hild­ur Óskars­dótt­ir dós­ent og formaður Styrkt­ar­fé­lags­ins Göng­um sam­an fyr­ir fram­lag til stuðnings krabba­meins­rann­sókn­um og til heilsu­efl­ing­ar
  • Jón Kristjáns­son fyrr­ver­andi ráðherra fyr­ir störf í op­in­bera þágu.
  • Jónatan Her­manns­son jarðræktar­fræðing­ur og fyrr­ver­andi til­rauna­stjóri við Land­búnaðar­há­skóla Íslands fyr­ir fram­lag til korn­rækt­ar og ís­lensks land­búnaðar.
  • Kol­brún Hall­dórs­dótt­ir leik­stjóri og for­seti Banda­lags ís­lenskra lista­manna fyr­ir fram­lag til leik­list­ar og störf í þágu ís­lenskra lista­manna
  • Peggy Oli­ver Helga­son iðjuþjálfi fyr­ir störf að mál­efn­um veikra barna á Íslandi
  • Ragn­ar Kjart­ans­son mynd­list­armaður fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar og alþjóðlegr­ar mynd­list­ar
  • Ró­bert Guðfinns­son for­stjóri fyr­ir störf í þágu heima­byggðar.
  • Sig­ríður Sigþórs­dótt­ir arki­tekt fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar húsa­gerðarlist­ar
  • Sigrún Stef­áns­dótt­ir dós­ent við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri og fyrr­ver­andi fréttamaður fyr­ir störf á vett­vangi ís­lenskra fjöl­miðla og fræðasam­fé­lags.
  • Sig­ur­björg Björg­vins­dótt­ir fyrr­ver­andi yf­ir­maður fé­lags­starfs aldraðra í Kópa­vogi fyr­ir störf í þágu aldraðra.
  • Sig­urður Páls­son rit­höf­und­ur fyr­ir fram­lag til ís­lenskra bók­mennta og menn­ing­ar
  • Sig­ur­geir Guðmanns­son fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri fyr­ir störf á vett­vangi ís­lenskr­ar íþrótta­hreyf­ing­ar.
  • Sig­ur­jón Björns­son fyrr­ver­andi pró­fess­or og þýðandi fyr­ir fram­lag til sál­ar­fræði og forn­fræða.
  • Tryggvi Ólafs­son mynd­list­armaður fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar mynd­list­ar.
  • Unn­ur Þor­steins­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri fyr­ir fram­lag á vett­vangi erfðarann­sókna og vís­inda.
  • Vík­ing­ur Heiðar Ólafs­son pí­anó­leik­ari fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar og alþjóðlegr­ar tón­list­ar.
  • Þor­björg Arn­órs­dótt­ir for­stöðumaður, Hala II í Suður­sveit fyr­ir menn­ing­ar­starf í heima­byggð
  • Þór Jak­obs­son veður­fræðing­ur fyr­ir fram­lag á sviði um­hverf­is­vís­inda og til miðlun­ar þekk­ing­ar

2016

Ellefu einstaklingar voru sæmdir riddarakrossi Hinni íslensku fálkaorðu þann 1. janúar 2016 [9] og tólf einstaklingar þann 17. júní[10]

Riddarakross

  • Anna Stef­áns­dótt­ir, fyrr­ver­andi hjúkr­un­ar­for­stjóri, Kópa­vogi, fyr­ir störf í þágu heil­brigðis- og mannúðar­mála
  • Björgólf­ur Jó­hanns­son for­stjóri, Seltjarn­ar­nesi, fyr­ir fram­lag til þró­un­ar ís­lensks at­vinnu­lífs
  • Björg­vin Þór Jó­hanns­son, fyrr­ver­andi skóla­meist­ari, Hafnar­f­irði, fyr­ir fram­lag til mennt­un­ar vél­stjóra og vél­fræðinga
  • Björn Sig­urðsson bóndi, Úthlíð, fyr­ir fé­lags­mála­störf og upp­bygg­ingu ferðaþjón­ustu
  • Dóra Haf­steins­dótt­ir, fyrr­ver­andi rit­stjóri, Reykja­vík, fyr­ir fram­lag til orðabóka og ís­lenskr­ar menn­ing­ar
  • Elísa­bet Ronalds­dótt­ir kvik­mynda­gerðarmaður, Reykja­vík, fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar og alþjóðlegr­ar kvik­mynda­gerðar
  • Fil­ipp­ía Elís­dótt­ir bún­inga­hönnuður, Reykja­vík, fyr­ir störf á vett­vangi ís­lenskr­ar og alþjóðlegr­ar leik­list­ar
  • Geir Waage sókn­ar­prest­ur, Reyk­holti, fyr­ir fram­lag til upp­bygg­ing­ar Reyk­holtsstaðar og varðveislu ís­lenskr­ar sögu og menn­ing­ar
  • Geir­mund­ur Val­týs­son tón­list­armaður, Sauðár­króki, fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar tón­list­ar og heima­byggðar
  • Guðmund­ur Hall­v­arðsson, fyrr­ver­andi alþing­ismaður, Reykja­vík, fyr­ir störf í þágu ís­lenskra sjó­manna og aldraðra
  • Guðrún Ása Gríms­dótt­ir rann­sókn­ar­pró­fess­or, Reykja­vík, fyr­ir störf á vett­vangi ís­lenskra fræða og menn­ing­ar
  • Helga Guðrún Guðjóns­dótt­ir fyrr­ver­andi formaður UMFÍ, Kópa­vogi, fyr­ir for­ystu­störf á vett­vangi íþrótta og æsku­lýðsstarfs
  • Hjör­leif­ur Gutt­orms­son fyrr­ver­andi alþing­ismaður og ráðherra, Reykja­vík, fyr­ir fram­lag til um­hverf­is­vernd­ar og nátt­úru­fræðslu og störf í op­in­bera þágu
  • Hrafn­hild­ur Schram list­fræðing­ur, Reykja­vík, fyr­ir störf í þágu ís­lenskr­ar mynd­list­ar
  • Hörður Krist­ins­son grasa­fræðing­ur, Ak­ur­eyri, fyr­ir rann­sókn­ir og kynn­ingu á ís­lensk­um gróðri
  • Jó­hann Páll Valdi­mars­son bóka­út­gef­andi, Reykja­vík, fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar bóka­út­gáfu og menn­ing­ar
  • Katrín Pét­urs­dótt­ir for­stjóri, Seltjarn­ar­nesi, fyr­ir störf á vett­vangi ís­lensks at­vinnu­lífs
  • Kristjana Sig­urðardótt­ir, fyrr­ver­andi versl­un­ar­stjóri, Ísaf­irði, fyr­ir fram­lag til fé­lags­mála í heima­byggð
  • Lára Björns­dótt­ir fé­lags­ráðgjafi, Reykja­vík, fyr­ir störf á vett­vangi vel­ferðar og fé­lagsþjón­ustu og að mál­efn­um fatlaðs fólks
  • Ólaf­ur Ólafs­son formaður Asp­ar, Reykja­vík, fyr­ir störf að íþrótta­mál­um fatlaðra
  • Stein­unn Kristjáns­dótt­ir pró­fess­or, Reykja­vík, fyr­ir rann­sókn­ir á sviði ís­lenskr­ar sögu og forn­leifa
  • Yrsa Sig­urðardótt­ir rit­höf­und­ur, Seltjarn­ar­nesi, fyr­ir fram­lag til ís­lenskra bók­mennta

Stórkross

Stórkross með keðju

2015

Forseti Íslands sæmdi ellefu einstaklinga heiðursmerki Hinnar íslensku fálkaorðu þann 1. janúar 2015[11] og fjórtán einstaklinga þann 17. júní[12]

  • Aron Björns­son yf­ir­lækn­ir fyr­ir störf á vett­vangi skurðlækn­inga og heil­brigðismála
  • Dýrfinna H.K. Sigurjónsdóttir ljósmóðir fyrir störf á vettvangi heilsugæslu og umönnunar
  • Eg­ill Ólafs­son tón­list­armaður fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar tón­list­ar og leik­list­ar
  • Ein­ar Jón Ólafs­son kaupmaður fyr­ir fram­lag í þágu heima­byggðar
  • Guðjón Friðriks­son rit­höf­und­ur fyr­ir fram­lag til ís­lenskra bók­mennta og sögu­rit­un­ar
  • Herdís Storgaard, hjúkrunarfræðingur fyrir brautryðjandastörf að slysaforvörnum barna
  • Inga Þór­unn Hall­dórs­dótt­ir fyrr­ver­andi skóla­stjóri fyr­ir störf á vett­vangi mennt­un­ar, upp­eld­is og fjöl­menn­ing­ar
  • Inga Þórsdóttir, prófessor og forseti heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands, fyrir framlag til vísinda og rannsókna
  • Jó­hann Sig­ur­jóns­son sjáv­ar­líf­fræðing­ur og for­stjóri Haf­rann­sókn­ar­stofn­un­ar fyr­ir for­ystu á vett­vangi fiski­rann­sókna og haf­vís­inda
  • Krist­ín Jó­hann­es­dótt­ir leik­stjóri fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar leik­list­ar og kvik­mynda­gerðar
  • Lín­ey Rut Hall­dórs­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri Íþrótta- og Ólymp­íu­sam­bands Íslands fyr­ir störf í þágu íþrótta­hreyf­ing­ar
  • Magnús Pétursson, ríkissáttasemjari og fyrrverandi ráðuneytisstjóri, fyrir störf í opinbera þágu
  • Mar­grét Lísa Stein­gríms­dótt­ir þroskaþjálfi fyr­ir störf í þágu fatlaðra barna og vel­ferðar
  • Páll Einarsson, prófessor í jarðeðlisfræði, fyrir rannsóknir og fræðslu á sviði íslenskra jarðvísinda
  • Páll Guðmundsson myndlistarmaður fyrir framlag til íslenskrar myndlistar
  • Sigrún Huld Hrafnsdóttir, ólympíumethafi fatlaðra og myndlistarmaður, fyrir afrek og framgöngu á vettvangi íþrótta fatlaðra
  • Sigurður Halldórsson héraðslæknir fyrir læknisþjónustu á landsbyggðinni
  • Sigurður Hansen bóndi fyrir framlag til kynningar á sögu og arfleifð Sturlungaaldar
  • Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur fyrir framlag til íslenskrar menningar og bókmennta
  • Stefán Reyn­ir Gísla­son tón­list­ar­kenn­ari og kór­stjóri fyr­ir fram­lag til tón­list­ar­lífs á lands­byggðinni
  • Stein­unn Briem Bjarna­dótt­ir Vasul­ka listamaður fyr­ir frum­kvæði og ný­sköp­un í mynd­list
  • Þorvaldur Jóhannsson fyrir framlag til mennta og framfara í heimabyggð.
  • Þór­unn H. Svein­björns­dótt­ir formaður Fé­lags eldri borg­ara í Reykja­vík og fyrr­ver­andi formaður Sókn­ar fyr­ir störf í þágu verka­lýðshreyf­ing­ar og vel­ferðar

Stórriddarakross

  • Jón Eg­ill Eg­ils­son sendi­herra fyr­ir störf í op­in­bera þágu
  • Ragn­hild­ur Arn­ljóts­dótt­ir ráðuneyt­is­stjóri fyr­ir störf í op­in­bera þágu

2014

Ellefu einstaklingar voru sæmdir heiðursmerki Hinnar íslensku fálkaorðu þann 1. janúar árið 2014[13] og níu einstaklingar þann 17. júní[14]

  • Al­freð Gísla­son hand­knatt­leiksþjálf­ari, fyr­ir fram­lag til íþrótta.
  • Dag­finn­ur Stef­áns­son flug­stjóri hlaut ridd­ara­kross fyr­ir brautryðjenda­störf á vett­vangi flug- og sam­göngu­mála
  • Friðjón Björn Friðjóns­son, fyrr­ver­andi fjár­mála­stjóri, hlaut ridd­ara­kross fyr­ir for­ystu­störf á vett­vangi íþrótta
  • Guðný Sverr­is­dótt­ir, fyrr­ver­andi sveit­ar­stjóri, hlaut ridd­ara­kross fyr­ir störf í þágu heima­byggðar
  • Hall­fríður Ólafs­dótt­ir tón­list­armaður ridd­ara­kross fyr­ir frum­kvæði að tón­list­ar­upp­eldi æsku­fólks
  • Helgi Hall­gríms­son nátt­úru­fræðing­ur ridd­ara­kross fyr­ir ritstörf og rann­sókn­ir á ís­lenskri nátt­úru
  • Hjör­leif­ur Stef­áns­son arki­tekt ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til húsa­vernd­ar og sögu ís­lenskr­ar bygg­ing­ar­list­ar
  • Ingi­leif Jóns­dótt­ir pró­fess­or, fyr­ir kennslu og rann­sókn­ir á sviði ónæm­is­fræða.
  • Kol­brún Björgólfs­dótt­ir mynd­list­armaður, fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar mynd­list­ar
  • Lilja Árna­dótt­ir þjóðhátta­fræðing­ur ridd­ara­kross fyr­ir frum­kvöðlastörf að varðveislu list­muna fyrri alda
  • Magnús Ei­ríks­son tón­list­armaður, fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar tón­list­ar.
  • Ólaf­ur B. Thors, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri, fyr­ir fram­lag til menn­ing­ar og þjóðlífs.
  • Sigrún Guðjóns­dótt­ir mynd­list­armaður ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar mynd­list­ar
  • Smári Geirs­son fram­halds­skóla­kenn­ari og rit­höf­und­ur, fyr­ir fram­lag til sögu og fram­fara á Aust­ur­landi.
  • Soffía Vagns­dótt­ir skóla­stjóri, Bol­ung­ar­vík, fyr­ir fram­lag til fé­lags­mála og menn­ing­ar í heima­byggð.
  • Unn­ur Kol­brún Karls­dótt­ir, formaður líkn­ar- og vina­fé­lags­ins Berg­máls, fyr­ir fram­lag til mannúðar­mála.

Stórriddarakross

Stórkross

2013

Forseti Íslands sæmdi 10 einstaklinga heiðursmerki Hinnar íslensku fálkaorðu 1. janúar 2013, 5 karla og 5 konur[15] og þann 17. júní 2013 voru níu einstaklingar sæmdir fálkaorðunni.[16]

Riddarakross

  • Árni Bergmann rit­höf­und­ur, Reykja­vík, fyr­ir fram­lag til bók­mennta og menn­ing­ar
  • Eggert Pétursson myndlistarmaður, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar myndlistar
  • Eva Sigurbjörnsdóttir hótelstjóri, Djúpuvík, fyrir uppbyggingu ferðaþjónustu í dreifðum byggðum
  • Gísli B. Björns­son graf­ísk­ur hönnuður og fyrr­v. skóla­stjóri, Reykja­vík, fyr­ir brautryðjand­astarf í ís­lenskri grafík og fram­lag til mennt­un­ar hönnuða
  • Helga Birna Gunnarsdóttir þroskaþjálfi, Hafnarfirði, fyrir störf í þágu fatlaðs fólks, menntunar og félagsmála þroskaþjálfa
  • Hilm­ar Snorra­son skóla­stjóri Slysa­varna­skól­ans Sæ­bjarg­ar, Reykja­vík, fyr­ir fram­lag til ör­ygg­is­mála sjó­manna
  • Inga Dóra Sigfúsdóttir prófessor, Reykjavík, fyrir frumkvæði og rannsóknir á sviði forvarna
  • Ingibjörg Einarsdóttir skrifstofustjóri, Reykjavík, fyrir framlag til eflingar á lestrarhæfni grunnskólanema
  • Jóna Berta Jóns­dótt­ir fyrr­ver­andi matráðskona, Ak­ur­eyri, fyr­ir störf að mannúðar­mál­um
  • Kristín Guðmundsdóttir íþróttakennari, Reykjavík, fyrir framlag til þjálfunar fatlaðra íþróttamanna
  • Krist­ín Steins­dótt­ir formaður Rit­höf­unda­sam­bands Íslands, Reykja­vík, fyr­ir fram­lag til ís­lenskra bók­mennta
  • Kristján Eyjólfsson læknir, Reykjavík, fyrir frumkvæði á sviði hjartalækninga og framlag til heilbrigðisvísinda
  • Kristján Ottós­son blikk­smíðameist­ari og fram­kvæmda­stjóri Lagna­fé­lags Íslands, Reykja­vík, fyr­ir for­ystu í lagna­mál­um
  • Magnús Geir Þórðarson leikhússtjóri, Reykjavík, fyrir störf í þágu íslenskrar leiklistar
  • Óli H. Þórðar­son fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Um­ferðarráðs, Reykja­vík, fyr­ir fram­lag til ör­ygg­is­mála og um­ferðar­menn­ing­ar
  • Sigrún Ein­ars­dótt­ir glerl­istamaður, Kjal­ar­nesi, fyr­ir fram­lag til efl­ing­ar ís­lenskr­ar glerl­ist­ar
  • Sveinn Elías Jónsson bóndi og byggingameistari, Kálfsskinni, fyrir störf í þágu atvinnulífs og félagsmála í heimabyggð
  • Val­gerður Sig­urðardótt­ir yf­ir­lækn­ir, Reykja­vík, fyr­ir for­ystu á vett­vangi líkn­ar­meðferðar
  • Þórir Baldursson tónlistarmaður, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar tónlistar

2012

Forseti Íslands sæmdi 26 einstaklinga heiðursmerki Hinnar íslensku fálkaorðu árið 2012, 14 karla og 12 konur[17].

Riddarakross

  • Arnar Jónsson leikari, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar leiklistar.
  • Eymundur Magnússon bóndi, Vallanesi, fyrir frumkvæði á sviði búskaparhátta og matvælamenningar.
  • Friðrik Ásmundsson fyrrverandi skipstjóri og skólastjóri, Vestmannaeyjum, fyrir framlag til öryggis sjómanna og menntunar skipstjórnarmanna.
  • Gissur Guðmundsson matreiðslumeistari og forseti Alþjóðasamtaka matreiðslumeistara, Reykjavík, fyrir forystu í alþjóðasamtökum matreiðslumeistara og á vettvangi íslenskra matreiðslumeistara
  • Guðbjörg Edda Eggertsdóttir framkvæmdastjóri, Reykjavík, fyrir framlag til uppbyggingar atvinnulífs á heilbrigðissviði.
  • Gunnar Finnsson fyrrverandi varaframkvæmdastjóri og formaður Hollvina Grensásdeildar, Reykjavík, fyrir störf í þágu endurhæfingar og heilbrigðismála
  • Hafsteinn Guðmundsson fyrrverandi forstöðumaður, Keflavík, fyrir forystu á vettvangi íþróttastarfs á Suðurnesjum og á landsvísu.
  • Halldór Guðmundsson rithöfundur og verkefnisstjóri, Reykjavík, fyrir störf á vettvangi íslenskra bókmennta.
  • Halldór Þorgils Þórðarson tónlistarmaður og fyrrverandi skólastjóri, Búðardal, fyrir störf í þágu tónlistar og tónlistarmenntunar í heimabyggð
  • Ingibjörg Björnsdóttir listdansari og fyrrverandi skólastjóri, Reykjavík, fyrir brautryðjandastörf á vettvangi íslenskrar danslistar
  • Jóhannes Einarsson fyrrverandi skólameistari, Hafnarfirði, fyrir störf í þágu iðnmenntunar og verknáms
  • Kristín Marja Baldursdóttir rithöfundur, Reykjavík, fyrir ritstörf og framlag til íslenskra bókmennta
  • Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir skólastjóri, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskra heimilisfræða.
  • Ólafur Haralds Wallevik prófessor, Reykjavík, fyrir rannsóknir og þróun umhverfisvænna byggingarefna
  • Ragnhildur Gísladóttir tónlistarmaður, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar tónlistar.
  • Sæmundur Sigmundsson bifreiðarstjóri, Borgarnesi, fyrir störf í þágu fólksflutninga og ferðaþjónustu
  • Sigríður Hafstað frá Tjörn, Svarfaðardal, fyrir störf í þágu heimabyggðar, félagsmála og menningar
  • Sigrún Aðalbjarnardóttir prófessor, Reykjavík, fyrir störf í þágu uppeldisvísinda og menntunar.
  • Sigrún Helgadóttir líf- og umhverfisfræðingur, Reykjavík, fyrir framlag til umhverfismenntunar og náttúruverndar
  • Stefán Hermannsson verkfræðingur, Reykjavík, fyrir framlag til borgarþróunar.
  • Vilborg Einarsdóttir framkvæmdastjóri, Reykjavík, fyrir framlag til nýsköpunar á sviði hugbúnaðar fyrir skóla.
  • Þórdís Bergsdóttir forstöðumaður, Seyðisfirði, fyrir framlag til ullariðnaðar og hönnunar

Stórriddarakross

Stórriddarakross með stjörnu

  • Hermann-Josef Sausen, sendiherra Þýskalands

Stórkross

2011

Forseti Íslands sæmdi 27 einstaklinga heiðursmerki Hinnar íslensku fálkaorðu árið 2011, 13 karla og 14 konur[18].

Riddarakross

  • Ágústa Þorkelsdóttir bóndi, Refsstað Vopnafirði, fyrir störf í þágu dreifbýlis og heimabyggðar.
  • Andrés Arnalds fagmálastjóri Landgræðslu ríkisins, Mosfellsbæ, fyrir störf á vettvangi landgræðslu og jarðvegsverndar.
  • Björgvin Halldórsson tónlistarmaður, Hafnarfirði, fyrir framlag til íslenskrar tónlistar.
  • Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar tónlistar.
  • Dóra Guðbjört Jónsdóttir gullsmiður, Reykjavík, fyrir framlag til þjóðlegrar gull- og silfursmíði.
  • Hafdís Árnadóttir kennari og stofnandi Kramhússins, Reykjavík, fyrir frumkvæði á sviði heilsueflingar og líkamsræktar.
  • Hólmfríður Gísladóttir kennari, Reykjavík, fyrir brautryðjandastörf í þágu flóttafólks og aðfluttra íbúa.
  • Jón Karl Karlsson fyrrverandi formaður Verkamannafélagsins Fram og Alþýðusambands Norðurlands, Sauðárkróki, fyrir störf í þágu verkalýðsmála og réttindabaráttu.
  • Jóna Valgerður Kristjánsdóttir fyrrverandi sveitarstjóri, oddviti og alþingismaður, Reykhólahreppi, fyrir framlag til félagsmála á landsbyggðinni.
  • Júlía Guðný Hreinsdóttir fagstjóri á Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra, Reykjavík, fyrir störf í þágu íslensks táknmáls og réttindabaráttu.
  • Kári Jónasson fyrrverandi fréttastjóri, Reykjavík, fyrir störf á vettvangi fjölmiðla.
  • Karl M. Guðmundsson fv. íþróttakennari og fræðslustjóri ÍSÍ, Reykjavík, fyrir störf að æskulýðs- og íþróttamálum.
  • Lovísa Christiansen framkvæmdastjóri Krýsuvíkursamtakanna, Hafnarfirði, fyrir störf í þágu áfengis- og vímuefnaneytenda.
  • María Jóna Hreinsdóttir ljósmóðir, Reykjavík, fyrir brautryðjendastörf í þágu fósturgreiningar og ljósmóðurfræða.
  • Pétur Gunnarsson rithöfundur, Reykjavík, fyrir ritstörf og framlag til íslenskra bókmennta.
  • Ragnar Guðni Axelsson ljósmyndari, Kópavogi, fyrir framlag til ljósmyndunar og umfjöllun um lífshætti frumbyggja á norðurslóðum.
  • Rannveig Löve fyrrverandi kennari, Kópavogi, fyrir brautryðjandastarf á sviði lestrarkennslu og störf að málefnum berklasjúklinga.
  • Sigurgeir Guðmundsson formaður Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, Hellu, fyrir forystu á sviði björgunar og almannavarna.
  • Sjöfn Ingólfsdóttir fyrrverandi formaður Starfsmannafélags Reykjavíkur, Reykjavík, fyrir framlag til félagsmála og réttindabaráttu launafólks.
  • Skúli Alexandersson fyrrverandi alþingismaður og oddviti, Hellissandi, fyrir störf í þágu atvinnulífs, menningar og sögu heimabyggðar.
  • Sverrir Bergmann Bergsson taugalæknir, Garðabæ, fyrir störf í þágu MS-sjúklinga og á vettvangi heilbrigðismála og læknavísinda.
  • Þóra Einarsdóttir söngkona, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar tónlistar.
  • Þorsteinn Vilhjálmsson prófessor, Reykjavík, fyrir framlag til vísinda, kennslu og miðlunar fræðilegrar þekkingar til almennings.

Stórriddarakross með stjörnu

  • Caroline Dumas, sendiherra Frakklands á Íslandi
  • S. Swaminathan, sendiherra Indlands á Íslandi

Stórkross

Tilvísanir