Týshjálmur

Týshjálmur (fræðiheiti: Aconitum lycoctonum[1]) er fjölært blóm af sóleyjaætt sem er upprunnið frá Evrópu. Hann og undirtegundir hans er lítið eitt ræktaður á Íslandi.[2]

Týshjálmur

Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur:Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur:Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt:Sóleyjaætt (Ranunculaceae)
Ættkvísl:Aconitum
Tegund:
A. lycoctonum

Tvínefni
Aconitum lycoctonum
L.
Samheiti
Listi
    • Aconitum aegophonum Rchb.
    • Aconitum alienum Rchb.
    • Aconitum altissimum Mill.
    • Aconitum altissimum subsp. penninum (Ser.) Holub
    • Aconitum artophonum Rchb.
    • Aconitum australe Rchb.
    • Aconitum baumgartenii Schur
    • Aconitum cynoctonum Rchb.
    • Aconitum galeriflorum Stokes
    • Aconitum jacquinianum Host
    • Aconitum lagoctonum Rchb.
    • Aconitum luparia Rchb.
    • Aconitum lupicida Rchb.
    • Aconitum meloctonum Rchb.
    • Aconitum monanense F.W.Schmidt ex Rchb.
    • Aconitum myoctonum Rchb.
    • Aconitum perniciosum Rchb.
    • Aconitum pyrenaicum L.
    • Aconitum rectum Bernh. ex Rchb.
    • Aconitum rogoviczii Wissjul.
    • Aconitum squarrosum L. ex B.D.Jacks.
    • Aconitum tenuisectum Schur
    • Aconitum thelyphonum Rchb.
    • Aconitum theriophonum Rchb.
    • Aconitum toxicarium Salisb.
    • Aconitum transilvanicum Lerchenf. ex Schur
    • Aconitum umbraticola Schur
    • Aconitum wraberi Starm.
    • Delphinium lycoctonum Baill.
    • Lycoctonum sylvaticum Fourr.

Týshjálmur er eitraður og skal gæta varúðar við meðhöndlun hans, sérstaklega rætur og stöngla.

Undirtegundir

Eftirfarandi undirtegundir eru viðurkenndar:[1]

  • A. l. lasiostomum
  • A. l. lycoctonum - Týshjálmur
  • A. l. moldavicum - Purpurahjálmur
  • A. l. neapolitanum - Gulhjálmur
  • A. l. vulparia - Þórshjálmur

Tilvísanir

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.