Trientalis

Trientalis er lítil ættkvísl blóma. Krónublöðin eru oftast fimm til sjö, en geta verið þrjú og upp í níu á blóminu. Ræturnar eru hnýðiskenndar. Þær eru ættaðar frá Norður-Ameríku og norðurhluta Evrasíu. Trientalis þýðir á latínu "einn þriðji", sem er of talið vera vísun á hæð plantnanna.Ættkvíslinni var lýst af Carolus Linnaeus í Species Plantarum 1: 344. 1753.[1]. Einkennistegundin er: Trientalis europaea L.

Trientalis
Trientalis borealis, Quebec
Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur:Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur:Lyngbálkur (Ericales)
Ætt:Maríulykilsætt (Primulaceae)
Ættkvísl:Trientalis
Tegundir

3 - sjá texta

Tegundir:

Tilvísanir

Ytri tenglar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.