Maríulykilsætt

Maríulykilsætt (fræðiheiti: Primulaceae) er ætt jurtkennda, blómstrandi plantna, með um 24 ættkvíslir. Flestar tegundir Primulaceae eru fjölærar, þó sumar tegundir, svo sem Nónjurt, [2]eru einærar.[3]

Maríulykilsætt
Primula vulgaris (Laufeyjarlykill)
Primula vulgaris (Laufeyjarlykill)
Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur:Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur:Lyngbálkur (Ericales)
Ætt:Maríulykilsætt (Primulaceae)
Batsch ex Borkh.[1]
Ættkvíslir

Sjá texta

Ættkvíslir

  • Androsace L. (syn. Douglasia, Vitaliana) – Berglyklar, Glófeldur
  • Bryocarpum Hook. f. & Thomson
  • Cortusa L. Bjöllulyklar
  • Dionysia Fenzl
  • Dodecatheon L. – Goðalyklar
  • Hottonia L. – hottonia
  • Kaufmannia Regel
  • Omphalogramma (Franch.) Franch.
  • Pomatosace Maxim.
  • Primula L. – Lyklar
  • Soldanella L. – Kögurklukkur
  • Stimpsonia C.Wright ex A.Gray

Ættkvíslir taldar til Myrsinaceae

Þessar ættkvíslir, vanalega taldar til Primulaceae, ættu samkvæmt Källersjö et al.(auk annarra) (2000), teljast til Myrsinaceae:

  • Anagallis L. – Nónjurt og rykjurt o.fl.
  • Ardisiandra Hook. f.
  • Asterolinon Hoffmans. & Link.
  • Badula Juss.
  • Samolus L. –
  • Coris L.
  • Cyclamen L. – Alpafjóla
  • Glaux L. –
  • Lysimachia L. – Útlagablóm, skúfar
  • Myrsine L. –
  • Pelletiera A. St.-Hil.
  • Trientalis L. Sjöstjörnur

Í APG III kerfinu, eru Myrsinaceae ekki til, en ættkvíslirnar í Primulaceae, sem er í því kerfi mjög víðfeðm.[1][4][5]


Tilvísanir

Källersjö, M., G. Bergqvist & A. A. Anderberg. 2000. Generic realignment in primuloid families of the Ericales s. l.: a phylogenetic analysis based on DNA sequences from three chloroplast genes and morphology. Amer. J. Bot. 87: 1325–1341.

Ytri tenglar