Akademísk röðun háskóla

Akademísk röðun háskóla með aðferð Liu og Cheng er framkvæmd árlega af Shanghai Jiao Tong-háskóla. 1.200 æðri menntastofnanir eru bornar saman og raðað í lista eftir ákveðinni formúlu sem lýst er í grein þeirra Liu og Cheng frá 2005[1]. Í grófum dráttum er matið samkvæmt eftirfarandi töflu:

ÞátturMælingVægi
Gæði menntunarFjöldi Nóbelsverðlaunahafa og Fieldsorðuhafa meðal útskrifaðra nemenda skólans10 %
Gæði akademískra starfsmannaFjöldi Nóbelsverðlaunahafa og Fieldsorðuhafa meðal akademískra starfsmanna20 %
Fjöldi akademískra starfsmanna sem mikið er vitnað til í ritrýndum birtingum innan ákveðinna fræðigreina20 %
RannsóknavirkniFjöldi greina sem birtar eru í Nature og Science20 %
Fjöldi greina sem vísað er til í Science Citation Index og Arts & Humanities Citation Index gagnabönkunum20 %
Stærð stofnunarAkademísk virkni miðað við stærð stofnunarinnar10 %

Röðun

Taflan hér að neðan hefur að geyma lista áranna 2003 til 2008 yfir alla þá skóla sem voru í sæti eitthundrað eða ofar eitthvert áranna sex.

Háskóli20032004200520062007200820092010
Háskólinn í Árósum10001000100010001000939798
Albert-Ludwigs-Universität Freiburg1000888893949610001000
Ríkisháskólinn í Arizona10001000100010096939481
Australian National University4953535457595959
Boston-háskóli9886868183837477
Brown-háskóli4982828570716965
Tækniháskólinn í Kaliforníu36666666
Carnegie Mellon-háskóli6162625660625958
Case Western Reserve-háskóli5165657078838797
Columbia-háskóli109977778
Cornell-háskóli1212121212121212
Duke-háskóli3231313132323135
École Normale Supérieure - Paris100085859983737071
Emory-háskóli99100010001000100010001001000
Freie Universität Berlin95100010009983100010001000
Georg-August-Universität Göttingen9179798587909093
Harvard-háskóli11111111
Hebrew University of Jerusalem9490906064656472
Humboldt-Universität zu Berlin1000959510001000100010001000
Imperial College London1723232323272626
Indiana-háskóli í Bloomington1000100010009790929390
Johns Hopkins-háskóli2422222019201918
Karolinska Institutet3946464853515042
King's College London7577778383816563
Kyoto-háskóli3021212222232424
Ludwig-Maximilians-Universität München4851515153555552
Háskólinn í Lund93929290979710001000
Tækniháskólinn í Massachusetts65555554
McGill-háskóli7961616263606561
McMaster-háskóli8688889087899188
Ríkisháskólinn í Michigan8780808080838686
Moscow State University100066667076707774
Nagoya-háskóli689797989410008279
New York-háskóli5532322930313231
Ríkisháskólinn í Norður-Karólínu991000100010001000100010001000
Northwestern-háskóli2930303329303029
Ríkisháskólinn í Ohio8173736661626259
Osaka-háskóli5354546167687175
Ríkisháskólinn í Pennsylvaníu4043434243424543
Princeton-háskóli77788887
Purdue-háskóli í West Lafeyette8071717368656569
Rheinische Friedrich-Wilhelms-Universität Bonn10009999100099979893
Rice-háskóli6175758787979999
Rockefeller-háskóli2829293030323234
Rutgers-háskóli3844444647545554
Stanford-háskóli22232223
Háskólinn í Stokkhólmi100097978486868879
ETH Zurich2527272727242323
Technische Universität München6045455456575756
Texas A&M University70100010008891888895
Tohoku-háskóli6469697676798484
Tækniháskólinn í Tokyo1000100010008999100010001000
Tokyo-háskóli1914141920192020
Tufts-háskóli83999910001000100010001000
Arizona-háskóli5576767674777778
Háskólinn í Basel9691918182878586
Háskólinn í Birmingham100093939092919499
Háskólinn í Bristol5560606262616165
Háskólinn í British Columbia3536363636353636
Kaliforníuháskóli í Berkeley44443332
Kaliforníuháskóli í Davis3642424243484946
Kaliforníuháskóli í Irvine4455554445464646
Kaliforníuháskóli í Los Angeles1516161413131313
Kaliforníuháskóli í Riverside881000100010001000100010001000
Kaliforníuháskóli í San Diego1413131314141414
Kaliforníuháskóli í San Francisco1317171818181818
Kaliforníuháskóli í Santa Barbara2635353535363532
Cambridge-háskóli53324445
Chicago-háskóli11101089989
University College London2025252625222121
Colorado-háskóli í Boulder3134343434343432
Kaupmannahafnarháskóli6559595646454340
Háskólinn í Edinburgh4347475253555354
Florida-háskóli7567675351585868
Ghent-háskóli9910001000100010001000100090
Groningen-háskóli841000100010001000100010001000
Ruprecht-Karls-Universität Heidelberg5864646665676363
Háskólinn í Helsinki7472727473687272
Illinois-háskóli í Urbana-Champaign4525252526252526
Illinois-háskóli í Chicago961000100010001000100010001000
Iowa-háskóli90100010009597100010001000
Háskólinn í Leiden7863637271767270
Háskólinn í Manchester8978535048404144
Maryland-háskóli í College Park7557573737373736
Háskólinn í Melbourne9282827879737562
Michigan-háskóli í Ann Arbor2119192121212222
Minnesota-háskóli3733333233282828
Norður-Karólínuháskóli í Chapel Hill5256565958383941
Háskólinn í Nottingham100080807981828384
Oslóarháskóli6368686869646575
Oxford-háskóli9881010101010
Parísarháskóli 6 (Pierre og Marie Curie-háskóli)6541414539424039
Parísarháskóli 11 (Paris-Sud 11 University)7248486452494345
Pennsylvaníuháskóli1815151515151515
Háskólinn í Pittsburgh5348484849525056
Háskólinn í Rochester7252527475737782
Sapienza University of Rome7093931001000100010001000
Háskólinn í Sheffield6869696972778188
Suður-Kaliforníuháskóli4048484750504646
Háskólinn í Strasbourg I (Louis Pasteur University)100082829699100010001000
Háskólinn í Sydney10001000100010001000979492
Texas-háskóli í Austin4740403938393838
University of Texas Southwestern Medical Center at Dallas3436363839414849
Háskólinn í Torontó2324242423242727
Utah-háskóli8195959493798082
Háskólinn í Utrecht4039394042475250
Vínarháskóli84868610001000100010001000
Virginíuháskóli671000100010001000959196
Washington-háskóli1620201716161616
Wisconsin-háskóli í Madison2718181617171717
Háskólinn í Zürich4557575858535451
Háskólinn í Uppsölum5974746566717666
Vanderbilt-háskóli3238384141424153
Washington-háskóli í St. Louis2228282828292930
Yale-háskóli811111111111111

Heimildir